Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 06:02 Haukakonan Diamond Battles hefur hér góðar gætur á Njarðvíkurkonunni Huldu Maríu Agnarsdóttur. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Stórleikur dagsins er fjórði leikur Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Bónus deild kvenna. Haukakonur fá þar aðra tilraun til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en Njarðvík er á heimavelli og reynir að koma sér í oddaleik. Þetta er líka risastór dagur í Bestu deild karla í fótbolta en fjórir leikir eru á dagskránni í dag. Dagurinn byrjar á nýliðaslag Vestra og Aftureldingar á Ísafirði, KR tekur á móti ÍBV um miðjan dag en um kvöldið fá Valsmenn Skagamenn í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Fram. Eftir leikina munu síðan Subway Tilþrifin sýna öll mörkin úr Bestu deild karla þann daginn. Við fáum meiri körfubolta þegar sýnt verður beint frá þriðja leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA en meistarar Boston eru 2-0 undir og komnir á útivöll. Ísak Bergmann og Valgeir Lunddal verða í beinni með liði sínu Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni sem og Guðrún Arnardóttir með liði sínu Rosengard í sænsku deildinni. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í umspili C-deildinni og leik í þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verður sýnt frá Nascar trukkakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Vestra og Aftureldingar í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst útsending frá fjórða leik Njarðvíkur og í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 20.30 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.05 hefst útsending frá leik KR og ÍBV í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og ÍA í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 21.10 hefjast Subway Tilþrifin þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum dagsins í Bestu deildar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Rosengard og Norrköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayern München og Gladbach í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Notts County og Wimbledon í umspili ensku C-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá Nascar trukkakeppninni Heart of America 200. Bestu deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Stórleikur dagsins er fjórði leikur Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Bónus deild kvenna. Haukakonur fá þar aðra tilraun til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en Njarðvík er á heimavelli og reynir að koma sér í oddaleik. Þetta er líka risastór dagur í Bestu deild karla í fótbolta en fjórir leikir eru á dagskránni í dag. Dagurinn byrjar á nýliðaslag Vestra og Aftureldingar á Ísafirði, KR tekur á móti ÍBV um miðjan dag en um kvöldið fá Valsmenn Skagamenn í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Fram. Eftir leikina munu síðan Subway Tilþrifin sýna öll mörkin úr Bestu deild karla þann daginn. Við fáum meiri körfubolta þegar sýnt verður beint frá þriðja leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA en meistarar Boston eru 2-0 undir og komnir á útivöll. Ísak Bergmann og Valgeir Lunddal verða í beinni með liði sínu Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni sem og Guðrún Arnardóttir með liði sínu Rosengard í sænsku deildinni. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í umspili C-deildinni og leik í þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verður sýnt frá Nascar trukkakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Vestra og Aftureldingar í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst útsending frá fjórða leik Njarðvíkur og í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 20.30 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.05 hefst útsending frá leik KR og ÍBV í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og ÍA í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 21.10 hefjast Subway Tilþrifin þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum dagsins í Bestu deildar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Rosengard og Norrköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayern München og Gladbach í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Notts County og Wimbledon í umspili ensku C-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá Nascar trukkakeppninni Heart of America 200. Bestu deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn