Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2025 06:01 Ísak Bergmann og félagar eru í beinni. Getty/Lars Baron Það er ótrúlegt magn af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 17.50 taka Haukar á móti Val í úrslitakeppni Bónus deild kvenna, staðan í einvíginu er 2-1 Haukum í vil. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 mætast Memphis Grizzlies og Oklahoma City Thunder í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Með sigri mun OKC sópa Memphis úr leik. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er The Chevron Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.55 mætast Breiðablik og Ármann í umspili um sæti í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 11.20 er leikur Luton Town og Coventry City í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 13.30 er leikur Bayern München og Mainz 05 í efstu deild þýska fótboltans á dagskrá. Klukkan 16.05 tekur Crystal Palace á móti Aston Villa í ensku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Klukkan 18.25 mætast Düsseldorf og Nürnberg í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson eru í stóru hlutverki í liði Düsseldorf. Klukkan 20.30 er Ag-Pro 300 á dagskrá. Það er hluti af Nascar Xfinity. Dagskráin í dag Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 17.50 taka Haukar á móti Val í úrslitakeppni Bónus deild kvenna, staðan í einvíginu er 2-1 Haukum í vil. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 mætast Memphis Grizzlies og Oklahoma City Thunder í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Með sigri mun OKC sópa Memphis úr leik. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er The Chevron Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.55 mætast Breiðablik og Ármann í umspili um sæti í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 11.20 er leikur Luton Town og Coventry City í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 13.30 er leikur Bayern München og Mainz 05 í efstu deild þýska fótboltans á dagskrá. Klukkan 16.05 tekur Crystal Palace á móti Aston Villa í ensku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Klukkan 18.25 mætast Düsseldorf og Nürnberg í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson eru í stóru hlutverki í liði Düsseldorf. Klukkan 20.30 er Ag-Pro 300 á dagskrá. Það er hluti af Nascar Xfinity.
Dagskráin í dag Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira