Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 08:02 Gianluca Zambrotta og Francesco Totti fagna á HM 2006. Sá fyrrnefndi þarf að fara undir hnífinn sem fyrst. EPA/RAINER JENSEN Gianluca Zambrotta spilaði með stórliðum á borð við AC Milan, Barcelona og Juventu sá ferli sínum. Hann vann fjölda titla og stóð uppi sem heimsmeistari með Ítalíu árið 2006. Nú stefnir í að þessi 48 ára gamli fyrrverandi knattspyrnumaður þurfti gervihné til þess að geta gengið eðlilega. Zambrotta var á sínum tíma talinn með bestu bakvörðum heims og spilaði meðal annars 98 A-landsleiki. Á annars glæstum ferli lenti hann ekki í neinum grafalvarlegum meiðslum en í dag er staðan önnur. Hann tjáði sig opinberlega um málið í hlaðvarpi á dögunum. Daily Mail greindi frá. Hér má sjá hvernig fætur Zambrotta eru í dag.Andrea Diodato/Getty Images Þannig er mál með vexti að Zambrotta er það hjólbeinóttur að læknarnir sem hann hefur talað við skilja í raun ekki hvernig hann getur gengið. Í hlaðvarpinu segir leikmaðurinn fyrrverandi að hann hafi þrívegis farið í aðgerð á hné og nú vanti allt trefjabrjósk í bæði hné hans. Það leiði til þess að fætur hans hafi orðið hjólbeinóttir. „Ég er orðinn að tilraunadýri. Læknarnir horfa á mig og spyrja hvernig ég get gengið. Eftir nokkur ár þarf ég að nota gervilimi.“ Zambrotta viðurkennir að ástand hans hafi versnað þar sem hann hafi ekki brugðist nægilega fljótt við. „Ég hefði ef til vill átt að byrja að vinna í þessu fyrr. Ég mun bráðlega fara í aðgerð á báðum hnjám. Læknarnir sem ég hef talað við skilja ekki hvernig ég get tekið þátt í hlutum eins og padel.“ Zambrotta er á leið undir hnífinn þar sem reynt verður að rétta fætur hans. Þó það gangi vel þá þarf hann samt sem áður að fá gervihné á næstu árum. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti HM 2006 í Þýskalandi Ítalski boltinn Padel Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Sjá meira
Zambrotta var á sínum tíma talinn með bestu bakvörðum heims og spilaði meðal annars 98 A-landsleiki. Á annars glæstum ferli lenti hann ekki í neinum grafalvarlegum meiðslum en í dag er staðan önnur. Hann tjáði sig opinberlega um málið í hlaðvarpi á dögunum. Daily Mail greindi frá. Hér má sjá hvernig fætur Zambrotta eru í dag.Andrea Diodato/Getty Images Þannig er mál með vexti að Zambrotta er það hjólbeinóttur að læknarnir sem hann hefur talað við skilja í raun ekki hvernig hann getur gengið. Í hlaðvarpinu segir leikmaðurinn fyrrverandi að hann hafi þrívegis farið í aðgerð á hné og nú vanti allt trefjabrjósk í bæði hné hans. Það leiði til þess að fætur hans hafi orðið hjólbeinóttir. „Ég er orðinn að tilraunadýri. Læknarnir horfa á mig og spyrja hvernig ég get gengið. Eftir nokkur ár þarf ég að nota gervilimi.“ Zambrotta viðurkennir að ástand hans hafi versnað þar sem hann hafi ekki brugðist nægilega fljótt við. „Ég hefði ef til vill átt að byrja að vinna í þessu fyrr. Ég mun bráðlega fara í aðgerð á báðum hnjám. Læknarnir sem ég hef talað við skilja ekki hvernig ég get tekið þátt í hlutum eins og padel.“ Zambrotta er á leið undir hnífinn þar sem reynt verður að rétta fætur hans. Þó það gangi vel þá þarf hann samt sem áður að fá gervihné á næstu árum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti HM 2006 í Þýskalandi Ítalski boltinn Padel Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Sjá meira