Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. mars 2025 11:30 Stefán Árni fékk mótsstjórann Tomma Steinsdórs og keppandann Ingimar í settið til að spá í spilin, bókstaflega. Blásið verður til Íslandsmeistaramótsins í Ólsen ólsen næsta laugardag. Stefán Árni Pálsson spáði í spilin fyrir mótið í Ólsen ólsen extra, sérstökum þætti fyrir mót ásamt Tomma Steindórs dagskrárstjóra X977 og Ingimari Helga Finnssyni, keppanda í mótinu. Það er útvarpsstöðin X977 í samstarfi við Reykjavík Brewing Company sem blæs til mótsins og verður Tommi Steindórs umsjónarmaður þess. Mótið hefst kl. 15:00 næsta laugardag og fer fram í bruggstofu Reykjavík Brewing Company í Tónabíó í Skipholti og munu 32 manns leiða saman hesta sína í þessu sögufræga spili. Klippa: Olsen Olsen Extra - hitað upp fyrir Íslandsmeistaramótið Leikurinn breyst Í Ólsen ólsen extra er farið yfir víðan völl. Leikreglur í spilinu fræga og hvernig þetta kom til en fjórtán ár eru síðan síðasta mót var haldið. Tommi mætti í sínu fínasta pússi í sett og Ingimar benti á hvernig spilið hefði þróast undanfarin tuttugu ár. „Þarna komum við inn á hvernig leikurinn hefur þróast. Þetta kemur þér í opna skjöldu en hann hefur þróast og það er búið að gera hann hraðari,“ segir Ingimar meðal annars um leikinn fræga en Tommi fer í þættinum yfir refsingu sem spilarar sæta fari þeir ekki eftir leikreglum mótsins. Farið er yfir í þættinum hvaða keppendur hafa dregist saman og við hverju má búast í fyrstu viðureignum mótsins og mismunandi leikstíl keppenda. Þá kemur í ljós í þættinum að Tommi var með sérstakt sérfræðingateymi að baki sér við skipulagningu mótsins. Hann spyr þá meðal annars hvert uppáhalds spil þeirra er í Ólsen, hvaða keppandi í mótinu þeir telja að verði svarti hesturinn og hvaða keppandi þeir telja að muni fara alla leið. Þar kennir ýmissa grasa. Stefán Árni spyr svo þá Tomma og Ingimar hvort hægt sé að vera góður í Ólsen ólsen og svarið gæti komið á óvart. Sjón er sögu ríkari. X977 Tengdar fréttir Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri. 27. febrúar 2025 10:05 Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Það er útvarpsstöðin X977 í samstarfi við Reykjavík Brewing Company sem blæs til mótsins og verður Tommi Steindórs umsjónarmaður þess. Mótið hefst kl. 15:00 næsta laugardag og fer fram í bruggstofu Reykjavík Brewing Company í Tónabíó í Skipholti og munu 32 manns leiða saman hesta sína í þessu sögufræga spili. Klippa: Olsen Olsen Extra - hitað upp fyrir Íslandsmeistaramótið Leikurinn breyst Í Ólsen ólsen extra er farið yfir víðan völl. Leikreglur í spilinu fræga og hvernig þetta kom til en fjórtán ár eru síðan síðasta mót var haldið. Tommi mætti í sínu fínasta pússi í sett og Ingimar benti á hvernig spilið hefði þróast undanfarin tuttugu ár. „Þarna komum við inn á hvernig leikurinn hefur þróast. Þetta kemur þér í opna skjöldu en hann hefur þróast og það er búið að gera hann hraðari,“ segir Ingimar meðal annars um leikinn fræga en Tommi fer í þættinum yfir refsingu sem spilarar sæta fari þeir ekki eftir leikreglum mótsins. Farið er yfir í þættinum hvaða keppendur hafa dregist saman og við hverju má búast í fyrstu viðureignum mótsins og mismunandi leikstíl keppenda. Þá kemur í ljós í þættinum að Tommi var með sérstakt sérfræðingateymi að baki sér við skipulagningu mótsins. Hann spyr þá meðal annars hvert uppáhalds spil þeirra er í Ólsen, hvaða keppandi í mótinu þeir telja að verði svarti hesturinn og hvaða keppandi þeir telja að muni fara alla leið. Þar kennir ýmissa grasa. Stefán Árni spyr svo þá Tomma og Ingimar hvort hægt sé að vera góður í Ólsen ólsen og svarið gæti komið á óvart. Sjón er sögu ríkari.
X977 Tengdar fréttir Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri. 27. febrúar 2025 10:05 Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri. 27. febrúar 2025 10:05