Ólympíumeistari í taekwondo ætlar að verða heimsmeistari í boxi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2025 11:02 Jade Jones vann gull í 57 kg flokki í taekwondo á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. ap/Robert F. Bukaty Jade Jones, tvöfaldur Ólympíumeistari í taekwondo, hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og er byrjuð að æfa hnefaleika. Jones hefur nú æft box í tvo mánuði undir handleiðslu hnefaleikakappans fyrrverandi, Stephens Smith, og stefnir hátt á nýju sviði. „Þetta er stressandi. Stundum vakna ég og hugsa hvort ég sé algjörlega brjáluð,“ sagði Jones sem er 31 árs. „Ég elska þetta. Ég elska taekwondo og það verður alltaf fyrsta ástin. En þetta er spennandi áskorun. Ég hef bara æft box í tvo mánuði.“ Jones segir að hugmyndin að byrja að boxa hafi komið til sín upp úr þurru. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom. Ég sat bara í eldhúsinu mínu og hugsaði að ég ætti að prófa box. Fjölskyldan heldur að ég sé klikkuð en fólk sem þekkir mig veit að þetta er mér í blóð borið. Ég elska að slást og fljúgast á,“ sagði Jones. „Draumurinn er að verða heimsmeistari. Það yrði mjög svalt að vera heimsmeistari í tveimur íþróttagreinum.“ Hin velska Jones varð Ólympíumeistari í 57 kg flokki í taekwondo í London 2012, þá aðeins nítján ára. Hún endurtók svo leikinn í Ríó fjórum árum seinna. Jones vann hins vegar ekki til verðlauna í Tókýó 2020 og París 2024. Taekwondo Box Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Jones hefur nú æft box í tvo mánuði undir handleiðslu hnefaleikakappans fyrrverandi, Stephens Smith, og stefnir hátt á nýju sviði. „Þetta er stressandi. Stundum vakna ég og hugsa hvort ég sé algjörlega brjáluð,“ sagði Jones sem er 31 árs. „Ég elska þetta. Ég elska taekwondo og það verður alltaf fyrsta ástin. En þetta er spennandi áskorun. Ég hef bara æft box í tvo mánuði.“ Jones segir að hugmyndin að byrja að boxa hafi komið til sín upp úr þurru. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom. Ég sat bara í eldhúsinu mínu og hugsaði að ég ætti að prófa box. Fjölskyldan heldur að ég sé klikkuð en fólk sem þekkir mig veit að þetta er mér í blóð borið. Ég elska að slást og fljúgast á,“ sagði Jones. „Draumurinn er að verða heimsmeistari. Það yrði mjög svalt að vera heimsmeistari í tveimur íþróttagreinum.“ Hin velska Jones varð Ólympíumeistari í 57 kg flokki í taekwondo í London 2012, þá aðeins nítján ára. Hún endurtók svo leikinn í Ríó fjórum árum seinna. Jones vann hins vegar ekki til verðlauna í Tókýó 2020 og París 2024.
Taekwondo Box Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira