Ólympíumeistari í taekwondo ætlar að verða heimsmeistari í boxi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2025 11:02 Jade Jones vann gull í 57 kg flokki í taekwondo á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. ap/Robert F. Bukaty Jade Jones, tvöfaldur Ólympíumeistari í taekwondo, hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og er byrjuð að æfa hnefaleika. Jones hefur nú æft box í tvo mánuði undir handleiðslu hnefaleikakappans fyrrverandi, Stephens Smith, og stefnir hátt á nýju sviði. „Þetta er stressandi. Stundum vakna ég og hugsa hvort ég sé algjörlega brjáluð,“ sagði Jones sem er 31 árs. „Ég elska þetta. Ég elska taekwondo og það verður alltaf fyrsta ástin. En þetta er spennandi áskorun. Ég hef bara æft box í tvo mánuði.“ Jones segir að hugmyndin að byrja að boxa hafi komið til sín upp úr þurru. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom. Ég sat bara í eldhúsinu mínu og hugsaði að ég ætti að prófa box. Fjölskyldan heldur að ég sé klikkuð en fólk sem þekkir mig veit að þetta er mér í blóð borið. Ég elska að slást og fljúgast á,“ sagði Jones. „Draumurinn er að verða heimsmeistari. Það yrði mjög svalt að vera heimsmeistari í tveimur íþróttagreinum.“ Hin velska Jones varð Ólympíumeistari í 57 kg flokki í taekwondo í London 2012, þá aðeins nítján ára. Hún endurtók svo leikinn í Ríó fjórum árum seinna. Jones vann hins vegar ekki til verðlauna í Tókýó 2020 og París 2024. Taekwondo Box Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Jones hefur nú æft box í tvo mánuði undir handleiðslu hnefaleikakappans fyrrverandi, Stephens Smith, og stefnir hátt á nýju sviði. „Þetta er stressandi. Stundum vakna ég og hugsa hvort ég sé algjörlega brjáluð,“ sagði Jones sem er 31 árs. „Ég elska þetta. Ég elska taekwondo og það verður alltaf fyrsta ástin. En þetta er spennandi áskorun. Ég hef bara æft box í tvo mánuði.“ Jones segir að hugmyndin að byrja að boxa hafi komið til sín upp úr þurru. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom. Ég sat bara í eldhúsinu mínu og hugsaði að ég ætti að prófa box. Fjölskyldan heldur að ég sé klikkuð en fólk sem þekkir mig veit að þetta er mér í blóð borið. Ég elska að slást og fljúgast á,“ sagði Jones. „Draumurinn er að verða heimsmeistari. Það yrði mjög svalt að vera heimsmeistari í tveimur íþróttagreinum.“ Hin velska Jones varð Ólympíumeistari í 57 kg flokki í taekwondo í London 2012, þá aðeins nítján ára. Hún endurtók svo leikinn í Ríó fjórum árum seinna. Jones vann hins vegar ekki til verðlauna í Tókýó 2020 og París 2024.
Taekwondo Box Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira