Svona losnar þú við baugana Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2025 20:02 Dökkir baugar endurspegla oft lífstílinn. Með einföldum ráðum má fríska upp á útlitið á áhrifaríkan máta. Getty Dökkir baugur undir augunum er vandamál sem margir glíma við. Þessi óæskilegi litur getur stafað af ýmsum ástæðum, svo sem svefnleysi, of mikilli streitu eða vökvaskorti. Það eru þó einfaldar og náttúrulegar lausnir sem geta hjálpað til við að draga úr dökkum baugum og frískað upp á útlitið. Það er fullt möguleika til að bæta náttúrulegri húðumhirðu við daglega rútínu og sjá árangur án þess að þurfa að grípa til stórra inngripa eða dýrra meðferða. Drekktu nóg af vatni Vatnsdrykkja er ein af einföldustu leiðunum til að fríska upp á útlit húðarinnar. Með því að drekka nægilegt magn af vatni hjálpar þú líkamanum að losa sig við óhreinindi og eiturefni sem annars geta valdið bjúg og þrota undir augunum. AugnkremMeð því að bera kælandi augnkrem á dökka svæðið undir augunum, bæði á kvölds og morgn, hjálpar það til við að draga úr bjúg og þrota sem gefur húðinni frísklegra útlit. Getty Náttúrulegar olíur Argan- og kókosolía eru 'frábærar til að auka blóðflæði og draga úr bjúg undir augunum. Þessar olíur innihalda andoxunarefni og fitusýrur sem hjálpa til við að bæta og endurnýja húðina, auk þess sem þær minnka dökka bauga. AgúrkusneiðarMeð því að setja kaldar agúrkusneiðar yfir augnsvæðið í tíu til fimmtán mínútur má draga úr bjúg og fríska upp á húðina. Te og te-pokarFáðu þér gott te að drekka, þá er sérstaklega mælt með grænu tei eða kamillutei, en bæði innihalda andoxunarefni sem eru mjög góð fyrir húðina. Svo er hægt að leggja kalda te-poka yfir augun sem má hjálpa til við að draga úr baugum og bæta útlit húðarinnar. Getty Góður nætursvefn Svefn er grundvallaratriði þegar kemur að því að draga úr dökkum baugum. Með því að passa upp á svefninn stuðlar þú að betri virkni blóðrásarinnar, sem bætir ásýnd húðarinnar. Dragðu úr saltneysluAð draga úr saltneyslu er mikilvægt, því of mikið salt í fæðunni getur valdið því að líkaminn haldi á vatni, sem leiðir til bólgu og bjúgs á augnsvæðinu. Að minnka óþarfa saltneyslu getur hjálpað til við að draga úr bjúg og bæta útlitið undir augunum. Hreyfing mikilvægAukin hreyfing getur haft mikil áhrif á dökka bauga. Með reglulegri hreyfingu stuðlar þú að betri blóðrás og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni, sem getur minnkað bjúg og bætt útlit húðarinnar undir augunum. AndlitsnuddAndlitsnudd er mjög áhrifaríkt til að minnka bjúg og bæta útlit húðarinnar undir augunum. Reglulegt nudd hjálpar til við að draga úr vökvasöfnun og viðheldur heilbrigðu útliti húðarinnar. Með því að nota rúllu, Gua Sha eða einfaldlega fingurna getur þú aukið blóðflæðið á augnsvæðinu. Getty Útlit Hár og förðun Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Það er fullt möguleika til að bæta náttúrulegri húðumhirðu við daglega rútínu og sjá árangur án þess að þurfa að grípa til stórra inngripa eða dýrra meðferða. Drekktu nóg af vatni Vatnsdrykkja er ein af einföldustu leiðunum til að fríska upp á útlit húðarinnar. Með því að drekka nægilegt magn af vatni hjálpar þú líkamanum að losa sig við óhreinindi og eiturefni sem annars geta valdið bjúg og þrota undir augunum. AugnkremMeð því að bera kælandi augnkrem á dökka svæðið undir augunum, bæði á kvölds og morgn, hjálpar það til við að draga úr bjúg og þrota sem gefur húðinni frísklegra útlit. Getty Náttúrulegar olíur Argan- og kókosolía eru 'frábærar til að auka blóðflæði og draga úr bjúg undir augunum. Þessar olíur innihalda andoxunarefni og fitusýrur sem hjálpa til við að bæta og endurnýja húðina, auk þess sem þær minnka dökka bauga. AgúrkusneiðarMeð því að setja kaldar agúrkusneiðar yfir augnsvæðið í tíu til fimmtán mínútur má draga úr bjúg og fríska upp á húðina. Te og te-pokarFáðu þér gott te að drekka, þá er sérstaklega mælt með grænu tei eða kamillutei, en bæði innihalda andoxunarefni sem eru mjög góð fyrir húðina. Svo er hægt að leggja kalda te-poka yfir augun sem má hjálpa til við að draga úr baugum og bæta útlit húðarinnar. Getty Góður nætursvefn Svefn er grundvallaratriði þegar kemur að því að draga úr dökkum baugum. Með því að passa upp á svefninn stuðlar þú að betri virkni blóðrásarinnar, sem bætir ásýnd húðarinnar. Dragðu úr saltneysluAð draga úr saltneyslu er mikilvægt, því of mikið salt í fæðunni getur valdið því að líkaminn haldi á vatni, sem leiðir til bólgu og bjúgs á augnsvæðinu. Að minnka óþarfa saltneyslu getur hjálpað til við að draga úr bjúg og bæta útlitið undir augunum. Hreyfing mikilvægAukin hreyfing getur haft mikil áhrif á dökka bauga. Með reglulegri hreyfingu stuðlar þú að betri blóðrás og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni, sem getur minnkað bjúg og bætt útlit húðarinnar undir augunum. AndlitsnuddAndlitsnudd er mjög áhrifaríkt til að minnka bjúg og bæta útlit húðarinnar undir augunum. Reglulegt nudd hjálpar til við að draga úr vökvasöfnun og viðheldur heilbrigðu útliti húðarinnar. Með því að nota rúllu, Gua Sha eða einfaldlega fingurna getur þú aukið blóðflæðið á augnsvæðinu. Getty
Útlit Hár og förðun Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira