Tvíburabræður með myndlistarsýningu Jón Þór Stefánsson skrifar 23. febrúar 2025 14:37 Ásvaldur og Jóhannes K. Kristjánssynir Tvíburabræðurnir Jóhannes K. og Ásvaldur Kristjánssynir opnuðu myndlistarsýninguna Tvísýn í Gallerí Göngum í Háteigskirkju í gær. „Í tilefni af 60 ára afmæli okkar tvíburabræðra er loksins komið að fyrstu samsýningu okkar. Við höfum málað af og til í mörg ár og tekið þátt í ýmsum sýningum en aldrei saman,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Málarastíllinn okkar er mjög svipaður. Verk eru unnin í olíu og einkennast af mikilli fínlegri úrvinnslu; sum þeirra taka langan tíma í vinnslu. Verk sem endurspegla djúpa tengingu við náttúruna og vandvirkni.“ Tökumaður okkar fór á vettvang á opnun sýningarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því. Myndlist Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Í tilefni af 60 ára afmæli okkar tvíburabræðra er loksins komið að fyrstu samsýningu okkar. Við höfum málað af og til í mörg ár og tekið þátt í ýmsum sýningum en aldrei saman,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Málarastíllinn okkar er mjög svipaður. Verk eru unnin í olíu og einkennast af mikilli fínlegri úrvinnslu; sum þeirra taka langan tíma í vinnslu. Verk sem endurspegla djúpa tengingu við náttúruna og vandvirkni.“ Tökumaður okkar fór á vettvang á opnun sýningarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því.
Myndlist Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira