Líf og fjör meðal guða og manna Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2025 09:53 Það var líf og fjör á opnun þriggja sýninga á Listasafni Árnesinga um helgina. Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu. SAMSETT Það var mikil gleði í Hveragerði á laugardaginn þegar þrjár nýjar sýningar opnuðu á Listasafni Árnesinga. Fjöldi fólks var á svæðinu og fjölbreyttar hugmyndir mættust undir einu þaki. Sýningarnar sem opnuðu heita Meðal guða og manna: Íslenskir listamenn í Varanasi, Bær og Skírdreymi. „Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu ásamt safnstjóra safnsins Kristínu Scheving. Sýningarstjórarnir Pari Stave og Daría Sól Andrews héldu einnig stuttar ræður í tilefni dagsins. Indverska sendiráðið bauð upp á veitingar sem og Matkráin sem styrkir allar sýningar safnsins með snittum,“ segir í fréttatilkynningu. Sýningarnar þrjár standa yfir þangað til í ágúst þannig að það verður nægur tími til að koma og upplifa og margt er að sjá. Alls sýna 24 listamenn verk sín í safninu um þessar mundir og þar á meðal eru tólf indverskir listamenn. Það er ókeypis aðgangur í safnið og er það opið alla daga nema mánudaga fram á sumar. Út sumarið verður opið alla daga vikunnar. Hér má nálgast nánari upplýsingar um sýningununa. Að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnunarteitinu: Listamenn meðal guða og manna ásamt sýningarstjóra.Listasafn Árnesinga Fólk að spjalla um listina og lífið.Listasafn Árnesinga Það var margt um manninn á opnuninni.Listasafn Árnesinga Listamennirnir Einar Falur Ingólfsson og Sigurður Árni Sigurðsson.Listasafn Árnesinga Listakonurnar Rúrí og Sigga Björg í góðum gír.Listasafn Árnesinga Listunnendur grandskoðuðu verkin.Listasafn Árnesinga Sigurður Árni og Þorsteinn J Vilhjálmsson.Listasafn Árnesinga Martyna Hopsa og Kuba.Listasafn Árnesinga Markús Þór Andrésson sýningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands og leikarinn og listamaðurinn Sigurþór Heimsson.Listasafn Árnesinga Kristín Scheving með Navneet Raman og indversku sendiherra hjónunum.Listasafn Árnesinga Sendiherra Indlands, R. RavindraListasafn Árnesinga Jóna Þorvaldsdóttir.Listasafn Árnesinga Sam og Max ræða saman.Listasafn Árnesinga Fólk í fjöri!Listasafn Árnesinga Listunnendur á öllum aldri.Listasafn Árnesinga Boðið var upp á indverskar veitingar.Listasafn Árnesinga Listamenn í sal 4 með Steinunni Jónsdóttur og Daríu Sól Andrews.Listasafn Árnesinga Myndlist Sýningar á Íslandi Hveragerði Menning Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira
Sýningarnar sem opnuðu heita Meðal guða og manna: Íslenskir listamenn í Varanasi, Bær og Skírdreymi. „Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu ásamt safnstjóra safnsins Kristínu Scheving. Sýningarstjórarnir Pari Stave og Daría Sól Andrews héldu einnig stuttar ræður í tilefni dagsins. Indverska sendiráðið bauð upp á veitingar sem og Matkráin sem styrkir allar sýningar safnsins með snittum,“ segir í fréttatilkynningu. Sýningarnar þrjár standa yfir þangað til í ágúst þannig að það verður nægur tími til að koma og upplifa og margt er að sjá. Alls sýna 24 listamenn verk sín í safninu um þessar mundir og þar á meðal eru tólf indverskir listamenn. Það er ókeypis aðgangur í safnið og er það opið alla daga nema mánudaga fram á sumar. Út sumarið verður opið alla daga vikunnar. Hér má nálgast nánari upplýsingar um sýningununa. Að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnunarteitinu: Listamenn meðal guða og manna ásamt sýningarstjóra.Listasafn Árnesinga Fólk að spjalla um listina og lífið.Listasafn Árnesinga Það var margt um manninn á opnuninni.Listasafn Árnesinga Listamennirnir Einar Falur Ingólfsson og Sigurður Árni Sigurðsson.Listasafn Árnesinga Listakonurnar Rúrí og Sigga Björg í góðum gír.Listasafn Árnesinga Listunnendur grandskoðuðu verkin.Listasafn Árnesinga Sigurður Árni og Þorsteinn J Vilhjálmsson.Listasafn Árnesinga Martyna Hopsa og Kuba.Listasafn Árnesinga Markús Þór Andrésson sýningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands og leikarinn og listamaðurinn Sigurþór Heimsson.Listasafn Árnesinga Kristín Scheving með Navneet Raman og indversku sendiherra hjónunum.Listasafn Árnesinga Sendiherra Indlands, R. RavindraListasafn Árnesinga Jóna Þorvaldsdóttir.Listasafn Árnesinga Sam og Max ræða saman.Listasafn Árnesinga Fólk í fjöri!Listasafn Árnesinga Listunnendur á öllum aldri.Listasafn Árnesinga Boðið var upp á indverskar veitingar.Listasafn Árnesinga Listamenn í sal 4 með Steinunni Jónsdóttur og Daríu Sól Andrews.Listasafn Árnesinga
Myndlist Sýningar á Íslandi Hveragerði Menning Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira