Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2025 17:31 Gísli Marteinn lét sjá sig í myndbandi Væb bræðra. „Við erum búnir að vera að róa í heilt ár, yfirhöfin sjö, aðallega Atlantshafið samt þar sem við komum við í Grænlandi og í Færeyjum, í leit að tilgangnum, hvað skal gera næst,“ segja Væb-bræður sem frumsýna á Vísi tónlistarmyndband sitt við lagið Róa. Bræðurnir þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir stíga á svið með lagið í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninar sem er á laugardagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þeir taka þátt og í myndbandinu sést hvað þeir hafa verið að bralla undanfarið ár. Þeir bræður segjast hafa eytt rúmum mánuði í að undirbúa myndbandið sem hafi svo verið skotið yfir helgi. Í myndbandinu mæta bræðurnir á bar með sjóurum og segja þeim sögu sína. Meðal þeirra sem sjást í myndbandinu eru Gunni Helga, Búllu-Tómas og enginn annar en sjálfur Gísli Marteinn. Klippa: Róa - Væb Allir til í flippið „Þetta eru þrír risastórir karakterar. En þetta er allt saman topplið sem sést í myndbandinu. Það var ekkert mál að fá þá með, það voru allir til í flippið. Það var heiður að fá þá til að koma og vera með í þessari vitleysu. Þetta tók langan tíma og kostaði marga peninga en þetta er allt saman þess virði.“ Bræðurnir frumsýna myndbandið í þessum skrifuðu orðum á sérlegri hátíðarfrumsýningu í Laugarásbíó. Þegar Vísir náði af þeim tali voru þeir nýkomnir af sviði í Gufunesi af fyrstu æfingunni. Þeir segja hana hafa gengið vel. „Við erum svo fáránlega peppaðir fyrir þessu. Þetta skítlúkkar og við erum eiginlega bara orðnir alvöru dansarar eftir allar þessar æfingar!“ Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Bræðurnir þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir stíga á svið með lagið í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninar sem er á laugardagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þeir taka þátt og í myndbandinu sést hvað þeir hafa verið að bralla undanfarið ár. Þeir bræður segjast hafa eytt rúmum mánuði í að undirbúa myndbandið sem hafi svo verið skotið yfir helgi. Í myndbandinu mæta bræðurnir á bar með sjóurum og segja þeim sögu sína. Meðal þeirra sem sjást í myndbandinu eru Gunni Helga, Búllu-Tómas og enginn annar en sjálfur Gísli Marteinn. Klippa: Róa - Væb Allir til í flippið „Þetta eru þrír risastórir karakterar. En þetta er allt saman topplið sem sést í myndbandinu. Það var ekkert mál að fá þá með, það voru allir til í flippið. Það var heiður að fá þá til að koma og vera með í þessari vitleysu. Þetta tók langan tíma og kostaði marga peninga en þetta er allt saman þess virði.“ Bræðurnir frumsýna myndbandið í þessum skrifuðu orðum á sérlegri hátíðarfrumsýningu í Laugarásbíó. Þegar Vísir náði af þeim tali voru þeir nýkomnir af sviði í Gufunesi af fyrstu æfingunni. Þeir segja hana hafa gengið vel. „Við erum svo fáránlega peppaðir fyrir þessu. Þetta skítlúkkar og við erum eiginlega bara orðnir alvöru dansarar eftir allar þessar æfingar!“
Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46