Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 26. janúar 2025 09:02 Á þessum árum máttu dátar fara um í einkennisfötum sem síðar var bannað. Hér eru franskir dátar að reyna fyrir sér á Hallærisplaninu. Hilmar Snorrason Á áttunda áratugnum var öðruvísi um að litast í Reykjavíkurborg en í dag. Sum kennileiti eru enn á sínum stað á meðan önnur er fyrir löngu horfin. Þetta var á áratug Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, þorskastríða og handritamálsins. Kristján Eldjárn sat í forsetastólnum og íslenskar konur í þúsundavís lögðu niður störf á Kvennafrídeginum í október árið 1975. Sjoppur voru á hverju götuhorni, Breiðholtið var enn í byggingu og neðri hluti Laugavegarins var ennþá umferðargata. Lögreglustöðin við Hlemm var tiltölulega nýbyggð og Hallgrímskirkja var enn í byggingu. Meðfylgjandi myndir voru teknar í miðborginni og víðar á þessum árum og eru einstök heimild um veröld sem var. Myndirnar eru í eigu Hilmars Snorrasonar, fyrrum skólastjóra Slysavarnaskóla sjómanna og áhugaljósmyndara með meiru. „Ég elska að taka myndir af mannlífi og andlitum auk skipamynda, og það er af nógu að taka í filmusafninu,“ segir Hilmar í samtali við Vísi. Undanfarin misseri hefur Hilmar staðið í tiltekt og skönnun á gömlum filmum og þá hefur eitt og annað komið í ljós. „Ég er enn iðinn með myndavélina og á yfir þrjú þúsund stafrænar myndir. Að vísu hætti ég að taka mannlífsmyndir eftir að ég hóf störf á sjó og eignaðist börn en þá var myndavélinni beitt í aðra átt.“ Lögregluþjónar á Hverfisgötunni.Hilmar Snorrason Svona leit Amtmannsstígur út.Hilmar Snorrason Við Reykjavíkurtjörn.Hilmar Snorrason ,Allir með strætó, allir með strætó, enginn með Steindóri," segir í laginu.Hilmar Snorrason Hersetu mótmælt og laganna verðir standa sína plikt.Hilmar Snorrason Á þessum tíma voru sjoppur á hverju götuhorni.Hilmar Snorrason Laugardalslaugin í árdaga.Hilmar Snorrason Móðir og börn koma fyrir hornið á versluninni Geysi.Hilmar Snorrason Norsk kvennalúðrasveit í heimsókn.Hilmar Snorrason Svona var um að litast í Sigtúninu.Hilmar Snorrason Blokkirnar í Krummahólum.Hilmar Snorrason Þessi mynd er tekin á Skólavörðustígnum.Hilmar Snorrason Austurstræti er gjörólíkt því sem áður var.Hilmar Snorrason Bíll endaði niðri í fjöru á Skúlagötunni.Hilmar Snorrason Þarna átti gata að fara yfir miðbæinn með akstri upp á Tollhúsið.Hilmar Snorrason Frá verðbúðarbryggjunum í Reykjavíkurhöfn.Hilmar Snorrason Sjónvarpið að störfum og tökumaðurinn með virðulegan hatt á höfði.Hilmar Snorrason Einhverjir ættu að muna eftir þessum róló sem var í Laugarneshverfinu.Hilmar Snorrason Á horninu á Þingholtsstræti var rakarastofa Bjarna og Tomma.Hilmar Snorrason Einu sinni var... Reykjavík Ljósmyndun Tengdar fréttir Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. 5. nóvember 2023 08:00 Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. 8. október 2023 09:00 Einstakar ljósmyndir úr Sundhöll Reykjavíkur í gegnum tíðina Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg á sér langa sögu sem nær aftur til fjórða áratugs seinustu aldar. Um áratugaskeið var Sundhöllin helsta kennslu- og æfingalaug Reykjavíkur og í gegnum tíðina hefur laugin eignast óteljandi fastakúnna sem þangað koma til að fá sér sundsprett, rækta líkama og sál og ræða þjóðmálin til mergjar í heita pottinum. 24. mars 2024 12:10 Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Þetta var á áratug Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, þorskastríða og handritamálsins. Kristján Eldjárn sat í forsetastólnum og íslenskar konur í þúsundavís lögðu niður störf á Kvennafrídeginum í október árið 1975. Sjoppur voru á hverju götuhorni, Breiðholtið var enn í byggingu og neðri hluti Laugavegarins var ennþá umferðargata. Lögreglustöðin við Hlemm var tiltölulega nýbyggð og Hallgrímskirkja var enn í byggingu. Meðfylgjandi myndir voru teknar í miðborginni og víðar á þessum árum og eru einstök heimild um veröld sem var. Myndirnar eru í eigu Hilmars Snorrasonar, fyrrum skólastjóra Slysavarnaskóla sjómanna og áhugaljósmyndara með meiru. „Ég elska að taka myndir af mannlífi og andlitum auk skipamynda, og það er af nógu að taka í filmusafninu,“ segir Hilmar í samtali við Vísi. Undanfarin misseri hefur Hilmar staðið í tiltekt og skönnun á gömlum filmum og þá hefur eitt og annað komið í ljós. „Ég er enn iðinn með myndavélina og á yfir þrjú þúsund stafrænar myndir. Að vísu hætti ég að taka mannlífsmyndir eftir að ég hóf störf á sjó og eignaðist börn en þá var myndavélinni beitt í aðra átt.“ Lögregluþjónar á Hverfisgötunni.Hilmar Snorrason Svona leit Amtmannsstígur út.Hilmar Snorrason Við Reykjavíkurtjörn.Hilmar Snorrason ,Allir með strætó, allir með strætó, enginn með Steindóri," segir í laginu.Hilmar Snorrason Hersetu mótmælt og laganna verðir standa sína plikt.Hilmar Snorrason Á þessum tíma voru sjoppur á hverju götuhorni.Hilmar Snorrason Laugardalslaugin í árdaga.Hilmar Snorrason Móðir og börn koma fyrir hornið á versluninni Geysi.Hilmar Snorrason Norsk kvennalúðrasveit í heimsókn.Hilmar Snorrason Svona var um að litast í Sigtúninu.Hilmar Snorrason Blokkirnar í Krummahólum.Hilmar Snorrason Þessi mynd er tekin á Skólavörðustígnum.Hilmar Snorrason Austurstræti er gjörólíkt því sem áður var.Hilmar Snorrason Bíll endaði niðri í fjöru á Skúlagötunni.Hilmar Snorrason Þarna átti gata að fara yfir miðbæinn með akstri upp á Tollhúsið.Hilmar Snorrason Frá verðbúðarbryggjunum í Reykjavíkurhöfn.Hilmar Snorrason Sjónvarpið að störfum og tökumaðurinn með virðulegan hatt á höfði.Hilmar Snorrason Einhverjir ættu að muna eftir þessum róló sem var í Laugarneshverfinu.Hilmar Snorrason Á horninu á Þingholtsstræti var rakarastofa Bjarna og Tomma.Hilmar Snorrason
Einu sinni var... Reykjavík Ljósmyndun Tengdar fréttir Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. 5. nóvember 2023 08:00 Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. 8. október 2023 09:00 Einstakar ljósmyndir úr Sundhöll Reykjavíkur í gegnum tíðina Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg á sér langa sögu sem nær aftur til fjórða áratugs seinustu aldar. Um áratugaskeið var Sundhöllin helsta kennslu- og æfingalaug Reykjavíkur og í gegnum tíðina hefur laugin eignast óteljandi fastakúnna sem þangað koma til að fá sér sundsprett, rækta líkama og sál og ræða þjóðmálin til mergjar í heita pottinum. 24. mars 2024 12:10 Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. 5. nóvember 2023 08:00
Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. 8. október 2023 09:00
Einstakar ljósmyndir úr Sundhöll Reykjavíkur í gegnum tíðina Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg á sér langa sögu sem nær aftur til fjórða áratugs seinustu aldar. Um áratugaskeið var Sundhöllin helsta kennslu- og æfingalaug Reykjavíkur og í gegnum tíðina hefur laugin eignast óteljandi fastakúnna sem þangað koma til að fá sér sundsprett, rækta líkama og sál og ræða þjóðmálin til mergjar í heita pottinum. 24. mars 2024 12:10
Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00