Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Heimir Már Pétursson skrifar 10. desember 2024 19:31 Aðeins tuttugu og tveir af þeim þingmönnum sem nú setjast á Alþlingi hafa áður setið þar lengur en í eitt kjörtímabil. Vísir/Vilhelm Gífurleg endurnýjun hefur átt sér stað á Alþingi í undanförnum tveimur kosningum. Á nýkjörnu þingi verða einungis tuttugu þingmenn sem setið hafa meira lengur en eitt kjörtímabil á Alþingi. Í nýafstöðnum kosningum náðu tuttugu og sjö manns kjöri í fyrsta sinn til Alþingis, eða tæplega helmingur 63 þingmanna. Að auki náðu tveir varaþingmenn sem tóku fast sæti á þingi síðast inn á þing nú. Ef rennt er yfir þá þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum hinn 30 nóvember er staðan þessi: Hér sést hvenær núverandi þingmenn voru fyrst kjörnir á þing.Grafík/vísir Tólf þeirra náðu fyrst kjöri í kosningunum 2021. Sex náðu fyrst kjöri í kosningunum 2017. Sjö þeirra sem fyrst náðu kjöri til Alþingis 2016 mæta aftur til þings. Aðeins tveir sem náðu fyrst kjöri 2013 fengu kosningu nú og sömuleiðis tveir sem fyrst voru kosnir á Alþingi árið 2009. Enginn er eftir á þingi sem fyrst var kjörinn í kosningunum 2007. Þrír þingmenn sem kjörnir voru 2003 náðu kjöri hinn 30 nóvember en einn þeirra hafði verið utan þings frá árinu 2007. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar eru þær einu sem nú sitja á þingi og fengu fyrst kosningu árið 1999. Alþingiskosningar 2024 Alþingi Tengdar fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Í nýafstöðnum kosningum náðu tuttugu og sjö manns kjöri í fyrsta sinn til Alþingis, eða tæplega helmingur 63 þingmanna. Að auki náðu tveir varaþingmenn sem tóku fast sæti á þingi síðast inn á þing nú. Ef rennt er yfir þá þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum hinn 30 nóvember er staðan þessi: Hér sést hvenær núverandi þingmenn voru fyrst kjörnir á þing.Grafík/vísir Tólf þeirra náðu fyrst kjöri í kosningunum 2021. Sex náðu fyrst kjöri í kosningunum 2017. Sjö þeirra sem fyrst náðu kjöri til Alþingis 2016 mæta aftur til þings. Aðeins tveir sem náðu fyrst kjöri 2013 fengu kosningu nú og sömuleiðis tveir sem fyrst voru kosnir á Alþingi árið 2009. Enginn er eftir á þingi sem fyrst var kjörinn í kosningunum 2007. Þrír þingmenn sem kjörnir voru 2003 náðu kjöri hinn 30 nóvember en einn þeirra hafði verið utan þings frá árinu 2007. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar eru þær einu sem nú sitja á þingi og fengu fyrst kosningu árið 1999.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Tengdar fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54