Orð ársins vísar til rotnunar heilans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. desember 2024 12:46 Nánast allir og ömmur þeirra eru á samfélagsmiðlum og stöðugt að innbyrða nýtt efni, óháð mikilvægi þess. Vísir/Getty Oxford orð ársins að þessu sinni hefur verið valið og vísar til rotnunar heilans. Orðið er „brain rot“ og fangar áhyggjur af endalausri neyslu á misgáfulegum upplýsingum af samfélagsmiðlum. Fram kemur í umfjöllun Guardian að orðið hafi verið valið í atkvæðagreiðslu þar sem yfir 37 þúsund manns tóku þátt. Sex orð eða orðasambönd voru valin af Oxford University útgáfunni, þeirri sem gefur út samnefnda orðabók. Orðið að þessu sinni vísar til mögulegrar rýrnunar á heilastarfsemi einstaklings eftir að hafa innbyrt of mikið af tilgangslausum upplýsingum. Að sögn útgáfunnar hefur hugtakið öðlast nýtt vægi á árinu 2024 og nær vel utan um þær áhyggjur sem eru uppi um mikla samfélagsmiðlanotkun. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hugtakið hafi fyrst verið skrásett árið 1854 í bókinni Walden eftir David Thoreau. Næst á eftir „brainrot“ komu orð eins og „demure“ og „slop.“ Hið fyrra vísar til ábyrgrar og virðingarverðrar hegðunar á meðan hið síðara vísar til efnis sem búið er til með gervigreind. Oxford verðlaunin hafa gjarnan vakið mikla athygli en ekki síst á undanförnum árum með tilkomu samfélagsmiðla. Þannig var orðið „rizz“ valið orð ársins í fyrra en er vinsælt meðal ungmenna á samfélagsmiðlum líkt og TikTok og er stytting á orðinu „charisma“ sem vísar til persónutöfra og útgeislunar. Fréttir ársins 2024 Bretland Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun Guardian að orðið hafi verið valið í atkvæðagreiðslu þar sem yfir 37 þúsund manns tóku þátt. Sex orð eða orðasambönd voru valin af Oxford University útgáfunni, þeirri sem gefur út samnefnda orðabók. Orðið að þessu sinni vísar til mögulegrar rýrnunar á heilastarfsemi einstaklings eftir að hafa innbyrt of mikið af tilgangslausum upplýsingum. Að sögn útgáfunnar hefur hugtakið öðlast nýtt vægi á árinu 2024 og nær vel utan um þær áhyggjur sem eru uppi um mikla samfélagsmiðlanotkun. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hugtakið hafi fyrst verið skrásett árið 1854 í bókinni Walden eftir David Thoreau. Næst á eftir „brainrot“ komu orð eins og „demure“ og „slop.“ Hið fyrra vísar til ábyrgrar og virðingarverðrar hegðunar á meðan hið síðara vísar til efnis sem búið er til með gervigreind. Oxford verðlaunin hafa gjarnan vakið mikla athygli en ekki síst á undanförnum árum með tilkomu samfélagsmiðla. Þannig var orðið „rizz“ valið orð ársins í fyrra en er vinsælt meðal ungmenna á samfélagsmiðlum líkt og TikTok og er stytting á orðinu „charisma“ sem vísar til persónutöfra og útgeislunar.
Fréttir ársins 2024 Bretland Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira