Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2024 06:04 Samfylkingin fékk sína bestu kosningu frá því árið 2009 og er í annað sinn stærsti flokkur landsins. Flokkur fólksins og Viðreisn uppskáru einnig ríkulega. Talað hefur verið um SCF sem mögulega ríkisstjórn, svokallaða Valkyrjustjórn. Vísir/Vilhelm Eftir snarpa baráttu eru sögulegar Alþingiskosningar að baki. Sjálfstæðisflokkur fékk sína verstu kosningu frá upphafi og Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í annað sinn í sögunni. Þá eru bæði Vinstri græn og Píratar dottin af þingi á meðan Viðreisn og Flokkur fólksins uppskáru ríkulega. Fylgst verður með nýjustu tíðindinum hér í Kosningavaktinni, en hægt er að senda ábendingar og myndir á ritstjorn@visir.is. Í vaktinni hér að neðan verður haldið utan um allar vendingar sem verða í pólitíkinni næstu daga eftir kosningarnar, fréttir af frambjóðendum og mögulegum stjórnarmyndunum. Ef Kosningavaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Fylgst verður með nýjustu tíðindinum hér í Kosningavaktinni, en hægt er að senda ábendingar og myndir á ritstjorn@visir.is. Í vaktinni hér að neðan verður haldið utan um allar vendingar sem verða í pólitíkinni næstu daga eftir kosningarnar, fréttir af frambjóðendum og mögulegum stjórnarmyndunum. Ef Kosningavaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Lýðræðisflokkurinn Ábyrg framtíð Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira