Hefndi sín með því að missa meydóminn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 14:01 Poppgyðjan Cher var að gefa út sjálfsævisögu. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Goðsögnin Cher opnar sig upp á gátt í nýrri sjálfsævisögu. Þar fer poppstjarnan um víðan völl og rifjar meðal annars hvernig hún missti meydóminn fjórtán ára gömul en hún segist það fyrst og fremst hafa verið gert til að hefna sín á strák. Cher segir að fyrsta reynsla hennar af kynlífi hafi vægast sagt verið ofmetin. Hún hafði verið að slá sér upp með strák úr nágrenninu sem vildi þó ekkert með hana hafa þegar vinir hans voru í kring. „Hann var mjög ljúfur þegar við vorum bara tvö saman en þegar vinir hans voru með okkur kom hann fram við mig eins og ég væri einhver vandræðalegur smákrakki.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Þá segir Cher að vinir hans hafi sömuleiðis gert lítið úr henni og strákurinn hafi aldrei staðið upp fyrir henni. „Þetta særði mig svo mikið þannig að ég ákvað að stunda hefndar kynlíf með honum. Mig langaði ekkert til þess, annars hefði ég verið löngu búin að því vegna þess að hann hafði beðið mig svona fimm hundruð sinnum um það. En ég var svo reið að hann hafnaði mér svona að ég ákvað að lána honum meydóminn minn. Þegar þessari mjög svo ofmetnu reynslu var loksins lokið spurði ég hann: Var þetta bara það? Erum við búin? Svo bað ég hann að fara heim og aldrei koma aftur. Mig langaði að hann upplifði sömu höfnun og ég hafði fundið fyrir.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Cher stóð föst á sínu og þrátt fyrir að strákurinn hafi oft reynt að hafa samband talaði hún aldrei við hann aftur. Þetta er ein af ótal sögum sem Cher deilir úr sínu lífi. Bókin heitir Cher The Memoir Part One og kom út 19. nóvember síðastliðinn. Ástin blómstrar í dag hjá Alexander Edwards og Cher.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Ástin blómstrar hjá Cher sem er í dag 78 ára gömul. Poppgyðjan er í sambandi með fyrirsætunni Alexander Edwards sem er 38 ára gamall og því fjörutíu árum yngri. Hollywood Bókmenntir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Cher segir að fyrsta reynsla hennar af kynlífi hafi vægast sagt verið ofmetin. Hún hafði verið að slá sér upp með strák úr nágrenninu sem vildi þó ekkert með hana hafa þegar vinir hans voru í kring. „Hann var mjög ljúfur þegar við vorum bara tvö saman en þegar vinir hans voru með okkur kom hann fram við mig eins og ég væri einhver vandræðalegur smákrakki.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Þá segir Cher að vinir hans hafi sömuleiðis gert lítið úr henni og strákurinn hafi aldrei staðið upp fyrir henni. „Þetta særði mig svo mikið þannig að ég ákvað að stunda hefndar kynlíf með honum. Mig langaði ekkert til þess, annars hefði ég verið löngu búin að því vegna þess að hann hafði beðið mig svona fimm hundruð sinnum um það. En ég var svo reið að hann hafnaði mér svona að ég ákvað að lána honum meydóminn minn. Þegar þessari mjög svo ofmetnu reynslu var loksins lokið spurði ég hann: Var þetta bara það? Erum við búin? Svo bað ég hann að fara heim og aldrei koma aftur. Mig langaði að hann upplifði sömu höfnun og ég hafði fundið fyrir.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Cher stóð föst á sínu og þrátt fyrir að strákurinn hafi oft reynt að hafa samband talaði hún aldrei við hann aftur. Þetta er ein af ótal sögum sem Cher deilir úr sínu lífi. Bókin heitir Cher The Memoir Part One og kom út 19. nóvember síðastliðinn. Ástin blómstrar í dag hjá Alexander Edwards og Cher.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Ástin blómstrar hjá Cher sem er í dag 78 ára gömul. Poppgyðjan er í sambandi með fyrirsætunni Alexander Edwards sem er 38 ára gamall og því fjörutíu árum yngri.
Hollywood Bókmenntir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira