Hefndi sín með því að missa meydóminn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 14:01 Poppgyðjan Cher var að gefa út sjálfsævisögu. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Goðsögnin Cher opnar sig upp á gátt í nýrri sjálfsævisögu. Þar fer poppstjarnan um víðan völl og rifjar meðal annars hvernig hún missti meydóminn fjórtán ára gömul en hún segist það fyrst og fremst hafa verið gert til að hefna sín á strák. Cher segir að fyrsta reynsla hennar af kynlífi hafi vægast sagt verið ofmetin. Hún hafði verið að slá sér upp með strák úr nágrenninu sem vildi þó ekkert með hana hafa þegar vinir hans voru í kring. „Hann var mjög ljúfur þegar við vorum bara tvö saman en þegar vinir hans voru með okkur kom hann fram við mig eins og ég væri einhver vandræðalegur smákrakki.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Þá segir Cher að vinir hans hafi sömuleiðis gert lítið úr henni og strákurinn hafi aldrei staðið upp fyrir henni. „Þetta særði mig svo mikið þannig að ég ákvað að stunda hefndar kynlíf með honum. Mig langaði ekkert til þess, annars hefði ég verið löngu búin að því vegna þess að hann hafði beðið mig svona fimm hundruð sinnum um það. En ég var svo reið að hann hafnaði mér svona að ég ákvað að lána honum meydóminn minn. Þegar þessari mjög svo ofmetnu reynslu var loksins lokið spurði ég hann: Var þetta bara það? Erum við búin? Svo bað ég hann að fara heim og aldrei koma aftur. Mig langaði að hann upplifði sömu höfnun og ég hafði fundið fyrir.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Cher stóð föst á sínu og þrátt fyrir að strákurinn hafi oft reynt að hafa samband talaði hún aldrei við hann aftur. Þetta er ein af ótal sögum sem Cher deilir úr sínu lífi. Bókin heitir Cher The Memoir Part One og kom út 19. nóvember síðastliðinn. Ástin blómstrar í dag hjá Alexander Edwards og Cher.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Ástin blómstrar hjá Cher sem er í dag 78 ára gömul. Poppgyðjan er í sambandi með fyrirsætunni Alexander Edwards sem er 38 ára gamall og því fjörutíu árum yngri. Hollywood Bókmenntir Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Cher segir að fyrsta reynsla hennar af kynlífi hafi vægast sagt verið ofmetin. Hún hafði verið að slá sér upp með strák úr nágrenninu sem vildi þó ekkert með hana hafa þegar vinir hans voru í kring. „Hann var mjög ljúfur þegar við vorum bara tvö saman en þegar vinir hans voru með okkur kom hann fram við mig eins og ég væri einhver vandræðalegur smákrakki.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Þá segir Cher að vinir hans hafi sömuleiðis gert lítið úr henni og strákurinn hafi aldrei staðið upp fyrir henni. „Þetta særði mig svo mikið þannig að ég ákvað að stunda hefndar kynlíf með honum. Mig langaði ekkert til þess, annars hefði ég verið löngu búin að því vegna þess að hann hafði beðið mig svona fimm hundruð sinnum um það. En ég var svo reið að hann hafnaði mér svona að ég ákvað að lána honum meydóminn minn. Þegar þessari mjög svo ofmetnu reynslu var loksins lokið spurði ég hann: Var þetta bara það? Erum við búin? Svo bað ég hann að fara heim og aldrei koma aftur. Mig langaði að hann upplifði sömu höfnun og ég hafði fundið fyrir.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Cher stóð föst á sínu og þrátt fyrir að strákurinn hafi oft reynt að hafa samband talaði hún aldrei við hann aftur. Þetta er ein af ótal sögum sem Cher deilir úr sínu lífi. Bókin heitir Cher The Memoir Part One og kom út 19. nóvember síðastliðinn. Ástin blómstrar í dag hjá Alexander Edwards og Cher.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Ástin blómstrar hjá Cher sem er í dag 78 ára gömul. Poppgyðjan er í sambandi með fyrirsætunni Alexander Edwards sem er 38 ára gamall og því fjörutíu árum yngri.
Hollywood Bókmenntir Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira