Liam Payne lagður til hinstu hvílu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. nóvember 2024 09:00 Andlát Liam Payne hefur valdið gríðarlega athygli. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction verður borinn til grafar í Wolverhampton í Englandi seinna í dag. Payne var aðeins 31 árs gamal þegar hann lést í Buenos Aires í Argentínu í síðasta mánuði þegar hann féll fram af svölum á þriðju hæð. Búist er við því að fyrrverandi félagar hans úr One Direction verði viðstaddir athöfnina, ásamt fjölskyldu hans og nánustu vinum, samkvæmt frétt BBC. „Við erum algjörlega miður okkar vegna fregna af andláti Liams. Á einhverjum tímapunkti, og sá tími mun koma, munum við hafa meira að segja. En að svo stöddu viljum við gefa okkur tíma í að syrgja og melta fráfall bróður okkar, sem við elskuðum svo heitt,“ sagði í yfirlýsingu félaganna í lok október. Payne lætur eftir sig soninn Bear, sjö ára, sem hann eignaðist með söngkonunni Cheryl Cole. Kærasta Payne þegar hann lést var Kate Cassidy, áhrifavaldur. Parið fór saman til Argentínu í lok september síðastliðins og sótti meðal annars tónleika hjá Niall Horan, fyrrverandi One Direction-meðlimi, í Buenos Aires 2. október. Andlát Liam Payne Hollywood Bretland England Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Payne var aðeins 31 árs gamal þegar hann lést í Buenos Aires í Argentínu í síðasta mánuði þegar hann féll fram af svölum á þriðju hæð. Búist er við því að fyrrverandi félagar hans úr One Direction verði viðstaddir athöfnina, ásamt fjölskyldu hans og nánustu vinum, samkvæmt frétt BBC. „Við erum algjörlega miður okkar vegna fregna af andláti Liams. Á einhverjum tímapunkti, og sá tími mun koma, munum við hafa meira að segja. En að svo stöddu viljum við gefa okkur tíma í að syrgja og melta fráfall bróður okkar, sem við elskuðum svo heitt,“ sagði í yfirlýsingu félaganna í lok október. Payne lætur eftir sig soninn Bear, sjö ára, sem hann eignaðist með söngkonunni Cheryl Cole. Kærasta Payne þegar hann lést var Kate Cassidy, áhrifavaldur. Parið fór saman til Argentínu í lok september síðastliðins og sótti meðal annars tónleika hjá Niall Horan, fyrrverandi One Direction-meðlimi, í Buenos Aires 2. október.
Andlát Liam Payne Hollywood Bretland England Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira