Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. nóvember 2024 20:00 Hildur Björnsdóttir fagnar framtakinu mjög. Ívar Fannar Borgarfulltrúi minnihlutans vill að Reykjavíkurborg útbúi skýrar leiðbeiningar fyrir þá vinnustaði sem vilja fara sömu leið og Arion banki og bjóða upp á daggæslu á vinnustað. Eðlilegt væri að borgin tryggi mótframlag í verkefnið. Í gær var greint frá því að Arion banki ætli um áramótin að opna daggæslu fyrir börn starfsmanna. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi fangar framtakinu mjög enda hefur hún lengi talað fyrir daggæslu á stórum vinnustöðum en segir þær hugmyndir sínar ekki hafa fengið framgöngu hjá stjórnsýslu borgarinnar. „Það sem ég myndi vilja gera í framhaldinu er að borgin útbúi mjög skýran ramma og skýrar leiðbeiningar fyrir þá vinnustaði sem gætu hugsað sér að opna svona úrræði svo það sé aðgengilegt því ég hef heyrt í nokkuð mörgum fyrirtækjum sem gætu hugsað sér annað eins sem eru bara í vandræðum með að fá starfsfólk til baka eftir fæðingarorlof.“ Ekki leikskóli Framtakið sé dæmi um hvernig einkaframtakið geti verið hluti af lausn í daggæslumálum. „Þetta er auðvitað daggæsla, ekki leikskóli. Þannig þetta er meira í líkingu við dagforeldraúrræði nema þarna er búið til, eins og í tilfelli Arion banka á að vanda mjög til verka við að hanna flott, öruggt og gott umhverfi fyrir börnin sem þarna verða og ég veit þau gera miklar kröfur og ætla sér að gera þetta vel.“ Hugmyndin spretti upp vegna vandræðagangs í leikskólamálum. „Við erum að sjá að á hverju hausti eru átta hundruð til þúsund börn á biðlista og þannig hefur það verið mjög lengi. Því miður hefur leikskólaplássum í Reykjavík fækkað um þúsund yfir síðasta tíu ára tímabil þannig vandamálið því miður hefur ekki verið að leysast á síðustu árum og við þurfum að horfa út fyrir kassann.“ Borgarstjóri segist í færslu á Facebook fagna framtakinu og gerir ráð fyrir að Reykjavíkurborg komi að verkefninu þegar það er fullmótað. „Mér þætti eðlilegt að borgin myndi tryggja sama mótframlag með börnum sem fá daggæslu þarna eins og hjá dagforeldrum þannig það þarf að ganga úr skugga um að svo verði,“ segir Hildur. Arion banki Reykjavík Leikskólar Börn og uppeldi Fæðingarorlof Fjármálafyrirtæki Borgarstjórn Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira
Í gær var greint frá því að Arion banki ætli um áramótin að opna daggæslu fyrir börn starfsmanna. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi fangar framtakinu mjög enda hefur hún lengi talað fyrir daggæslu á stórum vinnustöðum en segir þær hugmyndir sínar ekki hafa fengið framgöngu hjá stjórnsýslu borgarinnar. „Það sem ég myndi vilja gera í framhaldinu er að borgin útbúi mjög skýran ramma og skýrar leiðbeiningar fyrir þá vinnustaði sem gætu hugsað sér að opna svona úrræði svo það sé aðgengilegt því ég hef heyrt í nokkuð mörgum fyrirtækjum sem gætu hugsað sér annað eins sem eru bara í vandræðum með að fá starfsfólk til baka eftir fæðingarorlof.“ Ekki leikskóli Framtakið sé dæmi um hvernig einkaframtakið geti verið hluti af lausn í daggæslumálum. „Þetta er auðvitað daggæsla, ekki leikskóli. Þannig þetta er meira í líkingu við dagforeldraúrræði nema þarna er búið til, eins og í tilfelli Arion banka á að vanda mjög til verka við að hanna flott, öruggt og gott umhverfi fyrir börnin sem þarna verða og ég veit þau gera miklar kröfur og ætla sér að gera þetta vel.“ Hugmyndin spretti upp vegna vandræðagangs í leikskólamálum. „Við erum að sjá að á hverju hausti eru átta hundruð til þúsund börn á biðlista og þannig hefur það verið mjög lengi. Því miður hefur leikskólaplássum í Reykjavík fækkað um þúsund yfir síðasta tíu ára tímabil þannig vandamálið því miður hefur ekki verið að leysast á síðustu árum og við þurfum að horfa út fyrir kassann.“ Borgarstjóri segist í færslu á Facebook fagna framtakinu og gerir ráð fyrir að Reykjavíkurborg komi að verkefninu þegar það er fullmótað. „Mér þætti eðlilegt að borgin myndi tryggja sama mótframlag með börnum sem fá daggæslu þarna eins og hjá dagforeldrum þannig það þarf að ganga úr skugga um að svo verði,“ segir Hildur.
Arion banki Reykjavík Leikskólar Börn og uppeldi Fæðingarorlof Fjármálafyrirtæki Borgarstjórn Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira