Kynntu nýtt merki KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 06:31 Hér má sjá dæmi um hvernig KR-ingar nota merkið sitt á körfuboltabúning félagsins. merki.kr.is KR-ingar héldu upp á 125 ára afmælið sitt í ár með því að endurskoða merkið og heildarásýnd félagsins. Við hönnun á nýrri útgáfu af merki KR var horft í upprunann og sígildum eiginleikum eldri merkja gert hátt undir höfði. Nýja útgáfa merkisins fær líka nýja glæsilega heimasíðu þar sem farið er yfir sögu merkisins. Merkið hefur breyst oft á þessum 125 árum og margar útgáfur litið dagsins ljós. Óljósar heimildir eru fyrir því hvenær merki KR varð til en margt bendir til að fyrsta útgáfa þess hafi verið teiknuð af Tryggva Magnússyni í kringum 1920. Merkið var notað í skjaldarformi á búningum en hringlaga í öðru efni. Í gegnum árin hefur það verið notað í hinum ýmsu útgáfum en þekktust er líklega útgáfan sem var endurteiknuð fyrir 80 ára afmæli KR af Sigurþóri Jakobssyni. Sú útgáfa hefur, ásamt öðrum, verið í notkun síðustu ár. Það eru ekki miklar breytingar á þessu nýja merki KR en það er búið að hreina línur og auðvelda félaginu að nota það á alls konar varning. Eins og sést á heimasíðunni eru komnar margar hugmyndir fram um það hvernig má nota nýja KR merkið á varning eins og peysur, boli og annað. Verkefnið var unnið af Brandenburg og Þorgeiri Blöndal í góðu samstarfi við aðalstjórn KR. Munir á merki KR 2024 og merki KR 1966 er ekki mikill.merki.kr.is KR Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Sjá meira
Við hönnun á nýrri útgáfu af merki KR var horft í upprunann og sígildum eiginleikum eldri merkja gert hátt undir höfði. Nýja útgáfa merkisins fær líka nýja glæsilega heimasíðu þar sem farið er yfir sögu merkisins. Merkið hefur breyst oft á þessum 125 árum og margar útgáfur litið dagsins ljós. Óljósar heimildir eru fyrir því hvenær merki KR varð til en margt bendir til að fyrsta útgáfa þess hafi verið teiknuð af Tryggva Magnússyni í kringum 1920. Merkið var notað í skjaldarformi á búningum en hringlaga í öðru efni. Í gegnum árin hefur það verið notað í hinum ýmsu útgáfum en þekktust er líklega útgáfan sem var endurteiknuð fyrir 80 ára afmæli KR af Sigurþóri Jakobssyni. Sú útgáfa hefur, ásamt öðrum, verið í notkun síðustu ár. Það eru ekki miklar breytingar á þessu nýja merki KR en það er búið að hreina línur og auðvelda félaginu að nota það á alls konar varning. Eins og sést á heimasíðunni eru komnar margar hugmyndir fram um það hvernig má nota nýja KR merkið á varning eins og peysur, boli og annað. Verkefnið var unnið af Brandenburg og Þorgeiri Blöndal í góðu samstarfi við aðalstjórn KR. Munir á merki KR 2024 og merki KR 1966 er ekki mikill.merki.kr.is
KR Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Sjá meira