Laufey og Júnía í fremstu röð í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. október 2024 13:01 Laufey var stórglæsileg á tískusýningu Chanel í dag. Pascal Le Segretain/Getty Images Ofurtvíburarnir Laufey Lin og Júnía Lin eru miklir heimsborgarar og stöðugt á faraldsfæti. Laufey kláraði nýverið langt tónleikaferðalag með síðasta stoppi á stórri tónlistarhátíð í Maryland og fagnaði með því að fljúga til höfuðborgar hátískunnar og hitta systur sína á tískuviku í París. Júnía Lin er búsett í London en starfar sömuleiðis sem listrænn stjórnandi Laufeyjar þannig að hún þarf að ferðast heimshorna á milli. Tvíburasysturnar virðast njóta vel í Parísar og eru að vana duglegar að birta skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðla frá endurfundunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Þær borðuðu kvöldmat í gær á glæsilega veitingastaðnum Loulou á listasafninu Musée des arts décoratifs. Laufey rokkar hér sturlað Chanel fitt fyrir tískusýninguna.Pascal Le Segretain/Getty Images Í dag eru þær mættar í fremstu röð á glæsilega tískusýningu tískirisans Chanel fyrir vor/sumarlínuna 2025. Félagsskapurinn þar er ekki amalegur en stórstjörnur á borð við Lupita Nyong'o, Naomi Campell, Greta Gerwig, Banks og fleiri létu sig ekki vanta. Laufey er orðin mikil hátískudrottning og er alveg tryllt flott í þessu pastelgræna setti frá Chanel.Pascal Le Segretain/Getty Images Júnía og Laufey eru mættar að sjá nýjustu línu tískurisans Chanel.Instagram @junialin Chanel sýningin í París er haldin í glæsilegu rými.Instagram @junialin Laufey var með frábært sæti á sýningunni.Instagram @laufey Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Laufey Lín Frakkland Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Júnía Lin er búsett í London en starfar sömuleiðis sem listrænn stjórnandi Laufeyjar þannig að hún þarf að ferðast heimshorna á milli. Tvíburasysturnar virðast njóta vel í Parísar og eru að vana duglegar að birta skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðla frá endurfundunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Þær borðuðu kvöldmat í gær á glæsilega veitingastaðnum Loulou á listasafninu Musée des arts décoratifs. Laufey rokkar hér sturlað Chanel fitt fyrir tískusýninguna.Pascal Le Segretain/Getty Images Í dag eru þær mættar í fremstu röð á glæsilega tískusýningu tískirisans Chanel fyrir vor/sumarlínuna 2025. Félagsskapurinn þar er ekki amalegur en stórstjörnur á borð við Lupita Nyong'o, Naomi Campell, Greta Gerwig, Banks og fleiri létu sig ekki vanta. Laufey er orðin mikil hátískudrottning og er alveg tryllt flott í þessu pastelgræna setti frá Chanel.Pascal Le Segretain/Getty Images Júnía og Laufey eru mættar að sjá nýjustu línu tískurisans Chanel.Instagram @junialin Chanel sýningin í París er haldin í glæsilegu rými.Instagram @junialin Laufey var með frábært sæti á sýningunni.Instagram @laufey
Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Laufey Lín Frakkland Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira