Persónulegt áfall varð kveikjan að laginu Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2024 11:30 Björn Jörundur er magnaður lagahöfundur. Í síðasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar fór Björn Jörundur yfir það hvernig lagið Ég ætla brosa kom til sín. Á þeim tíma hafði hann verið að vinna sig út úr áfalli, eitt af mörgum eins og hann orðar það sjálfur. Lagið kom út árið 2012. „Ég held að þegar manni líður illa þá er maður meira einn heima hjá sér að semja. Svo þegar manni líður vel þá er maður líklega bara að gera eitthvað annað skemmtilegt, tennis eða eitthvað,“ segir Björn Jörundur sem fer næst yfir það hvernig lagið Ég ætla brosa kom til hans. „Þá lenti ég í einhverjum ægilegum áföllum persónulega og ég man ekki hvaða áfall, þau eru svo mörg. Þetta er niðursoðinn sannleikur hvernig maður bregst við áföllum. Maður fer inn á við í vini og fjölskyldu og svo reynir maður að brosa,“ segir Björn og tekur þá upp á því að fara með texta úr laginu. „Eigum við eitthvað annað en hvort annað sem skiptir máli á örlagabáli. Við eigum hvort annað, hvort annað að. Ég ætla brosa, brosa til þín. Því allt verður betra ef þú brosir til mín.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti sem var sá síðasti í þessari þáttaröð. Klippa: Áfall sem var kveikjan af laginu Tónlistarmennirnir okkar Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
Á þeim tíma hafði hann verið að vinna sig út úr áfalli, eitt af mörgum eins og hann orðar það sjálfur. Lagið kom út árið 2012. „Ég held að þegar manni líður illa þá er maður meira einn heima hjá sér að semja. Svo þegar manni líður vel þá er maður líklega bara að gera eitthvað annað skemmtilegt, tennis eða eitthvað,“ segir Björn Jörundur sem fer næst yfir það hvernig lagið Ég ætla brosa kom til hans. „Þá lenti ég í einhverjum ægilegum áföllum persónulega og ég man ekki hvaða áfall, þau eru svo mörg. Þetta er niðursoðinn sannleikur hvernig maður bregst við áföllum. Maður fer inn á við í vini og fjölskyldu og svo reynir maður að brosa,“ segir Björn og tekur þá upp á því að fara með texta úr laginu. „Eigum við eitthvað annað en hvort annað sem skiptir máli á örlagabáli. Við eigum hvort annað, hvort annað að. Ég ætla brosa, brosa til þín. Því allt verður betra ef þú brosir til mín.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti sem var sá síðasti í þessari þáttaröð. Klippa: Áfall sem var kveikjan af laginu
Tónlistarmennirnir okkar Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira