Táningurinn sem skaut Pearsall miður sín Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. september 2024 15:32 Ricky Pearsall er heppinn að vera á lífi. vísir/getty Táningurinn sem var næstum búinn að myrða Ricky Pearsall, leikmann San Francisco 49ers, var leiddur fyrir dómara í gær. Hann reyndi að ræna Pearsall um síðustu helgi en NFL-leikmaðurinn ákvað að berjast við hann. Það endaði með því að skot hljóp úr byssu ræningjans. Skotið fór í bringu Pearsall og út um bakið á honum. Táningurinn, sem er 17 ára, horfði beint í augu dómarans og sagðist vera miður sín yfir því sem hefði gerst. Hann snéri sér aldrei við til að horfa á foreldra sína. Hann hefur verið kærður fyrir morðtilraun, árás með vopni og ránstilraun. Dómarinn hefur ekki ákveðið hvort réttað verði yfir táningnum sem fullorðnum einstaklingi. Það þykir ekki vera neitt minna en kraftaverk að Pearsall hafi lifað árásina af. Ekki bara að hann hafi lifað af heldur skaddaðist hann merkilega lítið. Leikmaðurinn var útskrifaður af spítala degi eftir árásina og mættur í lyftingasalinn tveimur dögum síðar. NFL Tengdar fréttir Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31 Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30 NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Hann reyndi að ræna Pearsall um síðustu helgi en NFL-leikmaðurinn ákvað að berjast við hann. Það endaði með því að skot hljóp úr byssu ræningjans. Skotið fór í bringu Pearsall og út um bakið á honum. Táningurinn, sem er 17 ára, horfði beint í augu dómarans og sagðist vera miður sín yfir því sem hefði gerst. Hann snéri sér aldrei við til að horfa á foreldra sína. Hann hefur verið kærður fyrir morðtilraun, árás með vopni og ránstilraun. Dómarinn hefur ekki ákveðið hvort réttað verði yfir táningnum sem fullorðnum einstaklingi. Það þykir ekki vera neitt minna en kraftaverk að Pearsall hafi lifað árásina af. Ekki bara að hann hafi lifað af heldur skaddaðist hann merkilega lítið. Leikmaðurinn var útskrifaður af spítala degi eftir árásina og mættur í lyftingasalinn tveimur dögum síðar.
NFL Tengdar fréttir Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31 Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30 NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31
Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30
NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30