Leikmenn festust í lyftu í tvo klukkutíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 12:02 Justin Herbert er leikstjórnandi Los Angeles Chargers og hann sýndi enn á ný leiðtogahæfileika sína í krefjandi aðstæðum um helgina. Getty/Harry How Leikmenn og starfsmenn Los Angeles Chargers voru meðal þeirra fimmtán sem festust í lyftu í tvo klukkutíma um helgina. Þessi martraðarlyfta var á hóteli í Dallas þar sem Chargers gisti í aðdraganda eins leiks liðsins á undirbúningstímabilinu. Nú styttist í það að NFL tímabilið fari af stað. Á endanum þurfti að bjarga hverjum og einum upp um hlera á þaki lyftunnar og þaðan var farið með þau yfir í aðra lyftu við hliðina. Það var því ekki aðeins óþægilegt að vera fastur í lyftunni í allan þennan tíma heldur var björgun þeirra líka mikil ævintýraferð. Jim Harbaugh, þjálfari Chargers, talaði um það að sá eini sem hafi ekki komið sveittur út úr lyftunni hafi verið leikstjórnandinn Justin Herbert. Herbert fékk líka hrós frá öllum að hafa verið sannkallaður klettur í þessum krefjandi aðstæðum og hans leiðtogahæfileikar hafi þarna komið vel í ljós. „Hárið hans var svolítið blautt en skyrtan hans var alveg þurr. Það var einn einn hluturinn sem ég er orðlaus yfir. Þessi gæi er rosalegur,“ sagði Jim Harbaugh, ánægður með sinn mann. Harbaugh var líka þakklátur slökkviliðsmönnunum sem mættu til að bjarga málunum. Þeim var öllum boðið í mat með liðinu seinna um kvöldið. OH NO! Several Chargers players, including quarterback Justin Herbert, and other members of the traveling party crawled through a ceiling panel to escape a stuck hotel elevator in Dallas. https://t.co/54SqZthLMJ pic.twitter.com/FWX8RGwi63— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) August 25, 2024 NFL Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Fótbolti Í beinni: Fiorentina - Cagliari | Albert og félagar ætla sér á toppinn Fótbolti Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Enski boltinn Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Sport Fleiri fréttir Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Í beinni: Fiorentina - Cagliari | Albert og félagar ætla sér á toppinn Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Guðmundur skákaði Arnóri Diljá með þrennu í bikarsigri Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Sjá meira
Þessi martraðarlyfta var á hóteli í Dallas þar sem Chargers gisti í aðdraganda eins leiks liðsins á undirbúningstímabilinu. Nú styttist í það að NFL tímabilið fari af stað. Á endanum þurfti að bjarga hverjum og einum upp um hlera á þaki lyftunnar og þaðan var farið með þau yfir í aðra lyftu við hliðina. Það var því ekki aðeins óþægilegt að vera fastur í lyftunni í allan þennan tíma heldur var björgun þeirra líka mikil ævintýraferð. Jim Harbaugh, þjálfari Chargers, talaði um það að sá eini sem hafi ekki komið sveittur út úr lyftunni hafi verið leikstjórnandinn Justin Herbert. Herbert fékk líka hrós frá öllum að hafa verið sannkallaður klettur í þessum krefjandi aðstæðum og hans leiðtogahæfileikar hafi þarna komið vel í ljós. „Hárið hans var svolítið blautt en skyrtan hans var alveg þurr. Það var einn einn hluturinn sem ég er orðlaus yfir. Þessi gæi er rosalegur,“ sagði Jim Harbaugh, ánægður með sinn mann. Harbaugh var líka þakklátur slökkviliðsmönnunum sem mættu til að bjarga málunum. Þeim var öllum boðið í mat með liðinu seinna um kvöldið. OH NO! Several Chargers players, including quarterback Justin Herbert, and other members of the traveling party crawled through a ceiling panel to escape a stuck hotel elevator in Dallas. https://t.co/54SqZthLMJ pic.twitter.com/FWX8RGwi63— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) August 25, 2024
NFL Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Fótbolti Í beinni: Fiorentina - Cagliari | Albert og félagar ætla sér á toppinn Fótbolti Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Enski boltinn Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Sport Fleiri fréttir Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Í beinni: Fiorentina - Cagliari | Albert og félagar ætla sér á toppinn Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Guðmundur skákaði Arnóri Diljá með þrennu í bikarsigri Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Sjá meira