Stórstjörnur og lúðrasveit í brúðkaupi Fanneyjar og Teits Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. ágúst 2024 14:47 Fanney og Teitur gengu í hjónaband síðastliðinn laugardag. Skjáskot Fanney Ingvarsdóttir, stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bioeffect, og Teitur Páll Reynisson, viðskiptastjóri hjá Landsbankanum, gengu í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir gaf hjónin saman. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson söng lagið Þegar ég sá þig fyrst og mátti sjá gleðitár blika á hvarmi viðstaddra. Að athöfn lokinni var haldið í Gamla bíói þar sem dýrindis veitingar og skemmtidagskrá tók á móti gestum undir veislustjórn vina brúðhjónanna þeim Fannari Sveinssyni og Kötlu Þorgeirsdóttur. Stjörnulið íslenska tónlistarmanna stigu á stokk og skemmtu gestum fram eftir kvöldi. Má þar nefna Friðrik Dór, Kristmund Axel, Birni, Herra Hnetusmjör, Stefán Hilmarsson og Eyjólf Kristjánsson. Móðir Teits, Jóna Lárusdóttir flugfreyja, hélt ræðu fyrir brúðhjónin og kom þeim skemmtilega á óvart með tónlistaratriði en hún hafði pantað Lúðrasveit Verkalýðsins sem marseraði inn í salinn og spilaði lagið All you need is love, öllum til mikillar gleði. Brúðhjónin birtu myndir frá deginum á samfélagsmiðlum sem var draumi líkast. Ástfangin í átta ár Fanney og Teitur byrjuðu saman árið 2016 og trúlofuðu sig þann 7. janúar í fyrra. Fanney tilkynnti trúlofunin á samfélagsmiðlum og birti mynd af fallegum hring á fingri sér. „Auðveldasta já í heimi. Ég get ekki beðið eftir því að giftast þér my love,“ skrifar Fanney undir myndina. Hjónin eiga saman tvö börn, Kolbrúnu Önnu sjö ára og Reyni Alex þriggja ára. Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Séra Jóna Hrönn Bolladóttir gaf hjónin saman. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson söng lagið Þegar ég sá þig fyrst og mátti sjá gleðitár blika á hvarmi viðstaddra. Að athöfn lokinni var haldið í Gamla bíói þar sem dýrindis veitingar og skemmtidagskrá tók á móti gestum undir veislustjórn vina brúðhjónanna þeim Fannari Sveinssyni og Kötlu Þorgeirsdóttur. Stjörnulið íslenska tónlistarmanna stigu á stokk og skemmtu gestum fram eftir kvöldi. Má þar nefna Friðrik Dór, Kristmund Axel, Birni, Herra Hnetusmjör, Stefán Hilmarsson og Eyjólf Kristjánsson. Móðir Teits, Jóna Lárusdóttir flugfreyja, hélt ræðu fyrir brúðhjónin og kom þeim skemmtilega á óvart með tónlistaratriði en hún hafði pantað Lúðrasveit Verkalýðsins sem marseraði inn í salinn og spilaði lagið All you need is love, öllum til mikillar gleði. Brúðhjónin birtu myndir frá deginum á samfélagsmiðlum sem var draumi líkast. Ástfangin í átta ár Fanney og Teitur byrjuðu saman árið 2016 og trúlofuðu sig þann 7. janúar í fyrra. Fanney tilkynnti trúlofunin á samfélagsmiðlum og birti mynd af fallegum hring á fingri sér. „Auðveldasta já í heimi. Ég get ekki beðið eftir því að giftast þér my love,“ skrifar Fanney undir myndina. Hjónin eiga saman tvö börn, Kolbrúnu Önnu sjö ára og Reyni Alex þriggja ára.
Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira