Fullkominn forréttur sem þið verðið að prófa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 10:00 Berglind heldur úti vefsíðunni Gotterí og gersemar. Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið ljúffengri uppskrift af grillosti með pestói og klettasalati. Rétturinn er tilvalinn sem léttur forréttur eða sem meðlæti með grillmatnum. Berglind deildi uppskriftinni á vefsíðu sinni þar sem hún skrifaði meðal annars: „Í fyrrasumar í skemmtiferð okkar vinahópsins grillaði Sandra vinkona þennan grillost með pestó við góðar undirtektir hjá öllum í hópnum. Ég ákvað því að slá til og prófa þetta loksins sjálf, það er búið að taka mig tæpt ár að prófa sem er auðvitað alveg galið miðað við hversu einfaldur þessi réttur er. Þetta er fullkominn forréttur, snarlréttur eða sem meðlæti með öðrum mat svo nú verðið þið að prófa.“ Grillostur með pestói og klettasalati Hráefni 2 x grillostur Einn poki af klettasalati Grænt ferskt pestó Ein lúka furuhnetur Salt og pipar eftir smekk Aðferð Skerið ostinn niður í lengjur og grillið við háan hita í nokkrar mínútur.Snúið ostinum reglulega á grillinu þar til grillrákir byrja að myndast og osturinn linast upp. Setjið síðan vel af pestó yfir ostinn ásamt furuhnetum og saltið og piprið eftir smekk. Njótið á meðan osturinn er heitur. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. 12. ágúst 2024 16:30 Pönnukökur með karamelliseruðum bönunum Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana deildi girnilegri uppskrift að prótein pönnukökum með karamelliseruðum bönunum á Instagram-síðu sinni á dögunum. Þegar veðrið leikur okkur grátt er fátt huggulegra en að eiga notalega stund og töfra fram ljúffengar pönnukökur. 24. júlí 2024 15:44 Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56 Sumarlegur fiskréttur á pönnu Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. 15. júlí 2024 12:07 Ljúffengur sumarréttur með burrata osti Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið sumarlega útfærslu af burrata osti með hindberjum á pestóbeði. Rétturinn er fullkominn sem meðlæti í grillveisluna eða léttur forréttur á fallegu sumarkvöldi. 17. júlí 2024 13:00 Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Berglind deildi uppskriftinni á vefsíðu sinni þar sem hún skrifaði meðal annars: „Í fyrrasumar í skemmtiferð okkar vinahópsins grillaði Sandra vinkona þennan grillost með pestó við góðar undirtektir hjá öllum í hópnum. Ég ákvað því að slá til og prófa þetta loksins sjálf, það er búið að taka mig tæpt ár að prófa sem er auðvitað alveg galið miðað við hversu einfaldur þessi réttur er. Þetta er fullkominn forréttur, snarlréttur eða sem meðlæti með öðrum mat svo nú verðið þið að prófa.“ Grillostur með pestói og klettasalati Hráefni 2 x grillostur Einn poki af klettasalati Grænt ferskt pestó Ein lúka furuhnetur Salt og pipar eftir smekk Aðferð Skerið ostinn niður í lengjur og grillið við háan hita í nokkrar mínútur.Snúið ostinum reglulega á grillinu þar til grillrákir byrja að myndast og osturinn linast upp. Setjið síðan vel af pestó yfir ostinn ásamt furuhnetum og saltið og piprið eftir smekk. Njótið á meðan osturinn er heitur. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. 12. ágúst 2024 16:30 Pönnukökur með karamelliseruðum bönunum Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana deildi girnilegri uppskrift að prótein pönnukökum með karamelliseruðum bönunum á Instagram-síðu sinni á dögunum. Þegar veðrið leikur okkur grátt er fátt huggulegra en að eiga notalega stund og töfra fram ljúffengar pönnukökur. 24. júlí 2024 15:44 Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56 Sumarlegur fiskréttur á pönnu Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. 15. júlí 2024 12:07 Ljúffengur sumarréttur með burrata osti Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið sumarlega útfærslu af burrata osti með hindberjum á pestóbeði. Rétturinn er fullkominn sem meðlæti í grillveisluna eða léttur forréttur á fallegu sumarkvöldi. 17. júlí 2024 13:00 Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. 12. ágúst 2024 16:30
Pönnukökur með karamelliseruðum bönunum Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana deildi girnilegri uppskrift að prótein pönnukökum með karamelliseruðum bönunum á Instagram-síðu sinni á dögunum. Þegar veðrið leikur okkur grátt er fátt huggulegra en að eiga notalega stund og töfra fram ljúffengar pönnukökur. 24. júlí 2024 15:44
Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56
Sumarlegur fiskréttur á pönnu Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. 15. júlí 2024 12:07
Ljúffengur sumarréttur með burrata osti Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið sumarlega útfærslu af burrata osti með hindberjum á pestóbeði. Rétturinn er fullkominn sem meðlæti í grillveisluna eða léttur forréttur á fallegu sumarkvöldi. 17. júlí 2024 13:00