Barnaníðingurinn brotnaði saman í fyrsta viðtali eftir baulið á ÓL Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2024 15:46 Steven van de Velde felldi tár þegar hann mætti í fyrsta viðtalið eftir Ólympíuleikana. Samsett/Getty Hollenski strandblaksspilarinn Steven van de Velde fékk að keppa á Ólympíuleikunum í París þrátt fyrir að vera með dóm á bakinu fyrir að nauðga barni. Hann hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um viðbrögðin sem hann fékk á leikunum. „Ég gerði mistök fyrir tíu árum síðan. Ég verð að taka afleiðingum þess,“ sagði Van de Velde í fyrsta viðtalinu eftir Ólympíuleikana, samkvæmt Telegraaf. Van de Velde var 19 ára gamall þegar hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðga 12 ára breskri stúlku. Eftir að hann losnaði úr fangelsi hélt hann áfram að spila strandblak og komst inn á leikana í París. Ákvörðun Hollendinga um að leyfa Van de Velde að keppa hlaut mikla gagnrýni og baulað var kröftuglega á hann við keppni á leikunum. „Ef að íþróttamaður eða þjálfari væri með eitthvað svona mál á bakinu þá hefði hann ekki fengið að vera í okkar liði,“ sagði til að mynda Anna Meares, formaður ástralska ólympíusambandsins. Sobbing child rapist Steven van de Velde breaks silence after being booed at the Olympics https://t.co/YMBd0cUsdL— LBC News (@LBCNews) August 13, 2024 Van de Velde felldi tár í viðtalinu sem birt var í dag og sagði fólk hafa gengið of langt með því að ásækja fjölskyldumeðlimi hans. „Ég gerði mistök fyrir tíu árum og verð að taka afleiðingum þess. En það er of langt gengið að ráðast á fólkið í kringum mig, alveg sama hvort það er Matthew [Immer, liðsfélagi], konan mín eða barnið mitt,“ sagði Van de Velde og viðurkenndi að hafa íhugað að hætta við leikana. „Það komu svo sannarlega augnablik þar sem ég hugsaði með mér; er þetta virkilega þess virði?“ Van de Velde og Immer komust í 16-liða úrslit á leikunum en töpuðu þar fyrir Brasilíu. Van de Velde dvaldi ekki í ólympíuþorpinu líkt og langflestir keppendur heldur á ótilgreindum stað, og þá var hann ekki skyldaður til að mæta í viðtöl eins og aðrir. Ólympíuleikar 2024 í París Holland Tengdar fréttir Baulað á nauðgarann Van de Velde Baulað var á hinn hollenska Steven van de Velde þegar hann mætti til leiks í strandblaki karla á Ólympíuleikunum. Velde er dæmdur nauðgari eftir að hafa ferðast frá Hollandi til Englands til að nauðga 12 ára gamalli stelpu. 28. júlí 2024 13:30 Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum. 23. júlí 2024 06:31 Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. júní 2024 07:00 Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Íslenski boltinn Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn Fótbolti Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Handbolti Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Fótbolti Ritaði ítarlega grein um Gylfa Þór: „Íslenska þjóðin í hans horni“ Íslenski boltinn Dulbjuggust sem Danir en það var ekki nóg Fótbolti Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Sport England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Gengið vel gegn Tyrkjum: Ferna Arnórs og ógleymanlegt kvöld í Eskisehir Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Kærastar Ólympíumeistaranna í stuði Uppselt á leik Tyrklands og Íslands Ritaði ítarlega grein um Gylfa Þór: „Íslenska þjóðin í hans horni“ Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Lék eftir eigin handtöku í fagnaðarlátum „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Keyrði niður körfuboltamann sem lést Dagskráin í dag: Hvað gera strákarnir okkar í Tyrklandi? England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ Dulbjuggust sem Danir en það var ekki nóg Naut tímamótasigurs rétt eftir að hafa verið hreinsaður af grun Ronaldo af bekknum og til bjargar Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Fær milljón á klukkutíma í laun með besta samningi sögunnar Kína endaði enn og aftur með langflest verðlaun Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Sjá meira
„Ég gerði mistök fyrir tíu árum síðan. Ég verð að taka afleiðingum þess,“ sagði Van de Velde í fyrsta viðtalinu eftir Ólympíuleikana, samkvæmt Telegraaf. Van de Velde var 19 ára gamall þegar hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðga 12 ára breskri stúlku. Eftir að hann losnaði úr fangelsi hélt hann áfram að spila strandblak og komst inn á leikana í París. Ákvörðun Hollendinga um að leyfa Van de Velde að keppa hlaut mikla gagnrýni og baulað var kröftuglega á hann við keppni á leikunum. „Ef að íþróttamaður eða þjálfari væri með eitthvað svona mál á bakinu þá hefði hann ekki fengið að vera í okkar liði,“ sagði til að mynda Anna Meares, formaður ástralska ólympíusambandsins. Sobbing child rapist Steven van de Velde breaks silence after being booed at the Olympics https://t.co/YMBd0cUsdL— LBC News (@LBCNews) August 13, 2024 Van de Velde felldi tár í viðtalinu sem birt var í dag og sagði fólk hafa gengið of langt með því að ásækja fjölskyldumeðlimi hans. „Ég gerði mistök fyrir tíu árum og verð að taka afleiðingum þess. En það er of langt gengið að ráðast á fólkið í kringum mig, alveg sama hvort það er Matthew [Immer, liðsfélagi], konan mín eða barnið mitt,“ sagði Van de Velde og viðurkenndi að hafa íhugað að hætta við leikana. „Það komu svo sannarlega augnablik þar sem ég hugsaði með mér; er þetta virkilega þess virði?“ Van de Velde og Immer komust í 16-liða úrslit á leikunum en töpuðu þar fyrir Brasilíu. Van de Velde dvaldi ekki í ólympíuþorpinu líkt og langflestir keppendur heldur á ótilgreindum stað, og þá var hann ekki skyldaður til að mæta í viðtöl eins og aðrir.
Ólympíuleikar 2024 í París Holland Tengdar fréttir Baulað á nauðgarann Van de Velde Baulað var á hinn hollenska Steven van de Velde þegar hann mætti til leiks í strandblaki karla á Ólympíuleikunum. Velde er dæmdur nauðgari eftir að hafa ferðast frá Hollandi til Englands til að nauðga 12 ára gamalli stelpu. 28. júlí 2024 13:30 Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum. 23. júlí 2024 06:31 Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. júní 2024 07:00 Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Íslenski boltinn Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn Fótbolti Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Handbolti Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Fótbolti Ritaði ítarlega grein um Gylfa Þór: „Íslenska þjóðin í hans horni“ Íslenski boltinn Dulbjuggust sem Danir en það var ekki nóg Fótbolti Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Sport England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Gengið vel gegn Tyrkjum: Ferna Arnórs og ógleymanlegt kvöld í Eskisehir Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Kærastar Ólympíumeistaranna í stuði Uppselt á leik Tyrklands og Íslands Ritaði ítarlega grein um Gylfa Þór: „Íslenska þjóðin í hans horni“ Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Lék eftir eigin handtöku í fagnaðarlátum „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Keyrði niður körfuboltamann sem lést Dagskráin í dag: Hvað gera strákarnir okkar í Tyrklandi? England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ Dulbjuggust sem Danir en það var ekki nóg Naut tímamótasigurs rétt eftir að hafa verið hreinsaður af grun Ronaldo af bekknum og til bjargar Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Fær milljón á klukkutíma í laun með besta samningi sögunnar Kína endaði enn og aftur með langflest verðlaun Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Sjá meira
Baulað á nauðgarann Van de Velde Baulað var á hinn hollenska Steven van de Velde þegar hann mætti til leiks í strandblaki karla á Ólympíuleikunum. Velde er dæmdur nauðgari eftir að hafa ferðast frá Hollandi til Englands til að nauðga 12 ára gamalli stelpu. 28. júlí 2024 13:30
Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum. 23. júlí 2024 06:31
Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. júní 2024 07:00