Baulað á nauðgarann Van de Velde Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 13:30 Fær að keppa á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að vera dæmdur nauðgari. Marcus Brandt/Getty Images Baulað var á hinn hollenska Steven van de Velde þegar hann mætti til leiks í strandblaki karla á Ólympíuleikunum. Velde er dæmdur nauðgari eftir að hafa ferðast frá Hollandi til Englands til að nauðga 12 ára gamalli stelpu. Árið 2016 var Velde dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgunina en sneri til baka í strandblak eftir það og vann sér inn sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í ár. Velde og félagi hans Matthew Immers eru í 10. sæti á heimslistanum í strandblaki. Þeir töpuðu 2-1 fyrir Alex Ranghieri og Adrian Carambula frá Ítalíu. Þegar liðin voru kynnt til leiks mátti heyra áhorfendur baula þegar nafn hins 29 ára gamla Velde var lesið upp. Allir leikmenn tókust í hendur fyrir leik. Convicted child rapist Steven van de Velde made his Olympic beach volleyball debut to a mixed reaction in Paris, with audible boos.Van de Velde was sentenced to four years in prison in 2016 after admitting three counts of rape against a 12-year-old British girl.— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2024 Áður en leikarnir voru settir fór af stað undirskriftasöfnun sem kallaði eftir því að Velde yrði ekki leyft að keppa á leikunum. Alls söfnuðust 90 þúsund undirskriftir. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá. Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sjá meira
Árið 2016 var Velde dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgunina en sneri til baka í strandblak eftir það og vann sér inn sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í ár. Velde og félagi hans Matthew Immers eru í 10. sæti á heimslistanum í strandblaki. Þeir töpuðu 2-1 fyrir Alex Ranghieri og Adrian Carambula frá Ítalíu. Þegar liðin voru kynnt til leiks mátti heyra áhorfendur baula þegar nafn hins 29 ára gamla Velde var lesið upp. Allir leikmenn tókust í hendur fyrir leik. Convicted child rapist Steven van de Velde made his Olympic beach volleyball debut to a mixed reaction in Paris, with audible boos.Van de Velde was sentenced to four years in prison in 2016 after admitting three counts of rape against a 12-year-old British girl.— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2024 Áður en leikarnir voru settir fór af stað undirskriftasöfnun sem kallaði eftir því að Velde yrði ekki leyft að keppa á leikunum. Alls söfnuðust 90 þúsund undirskriftir. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá.
Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sjá meira