Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 16:30 Linda deilir fjölda girnilegra uppskrifta á vefsíðunni lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. Linda segir réttinn geymast vel í lokuðu íláti í kæli og því upplagt að gera stóran skammt og eiga fyrir nokkra daga. Litríkt og bragðgott risarækju hrásalat með mexíkósku ívafi Hráefni 1/4 rauðkálshaus 1/4 hvítkálshaus 4 stk gulrætur 10-20 g ferskt kóríander 200 grifinn mozzarella 400 g gular maís baunir Niðursoðnar jalapenó sneiðar (má sleppa) 500 g risarækjur 1-2 msk mexíkósk kryddblanda Salat dressing Hráefni 1 dl mæjónes 1 dl grískt jógúrt 1 stk hvítlauksrif 1 tsk mexíkósk kryddblanda 1/8 tsk chillí krydd Salt og pipar Safi úr 1/2 límónu Aðferð Skerið rauðkálið, hvítkálið og gulræturnar smátt niður.Setjið í stóra skál, bætið gulu baununum í skálina ásamt söxuðu kóríander (gott að skilja smá eftir af kóríandernum til að skreyta með), rifnum mozzarella og söxuðu jalapenó. Útbúið dressinguna með því að setja mæjónes og gríska jógúrt í skál.Rífið næst hvítlauksrifið ofan í skálina og bætið kryddi út í. Kreistið límónusafa út í og hrærið saman. Hjúpið risarækjurnar með kryddi og steikið á pönnu upp úr olíu þar til þær eru orðnar bleikar í gegn. Bætið dressingunni út á salatið og blandið öllu vel saman.Setjið salatið á fallegan disk, bætið risarækjurnar ofan á og skreytið með kóríander. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50 Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56 Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Linda segir réttinn geymast vel í lokuðu íláti í kæli og því upplagt að gera stóran skammt og eiga fyrir nokkra daga. Litríkt og bragðgott risarækju hrásalat með mexíkósku ívafi Hráefni 1/4 rauðkálshaus 1/4 hvítkálshaus 4 stk gulrætur 10-20 g ferskt kóríander 200 grifinn mozzarella 400 g gular maís baunir Niðursoðnar jalapenó sneiðar (má sleppa) 500 g risarækjur 1-2 msk mexíkósk kryddblanda Salat dressing Hráefni 1 dl mæjónes 1 dl grískt jógúrt 1 stk hvítlauksrif 1 tsk mexíkósk kryddblanda 1/8 tsk chillí krydd Salt og pipar Safi úr 1/2 límónu Aðferð Skerið rauðkálið, hvítkálið og gulræturnar smátt niður.Setjið í stóra skál, bætið gulu baununum í skálina ásamt söxuðu kóríander (gott að skilja smá eftir af kóríandernum til að skreyta með), rifnum mozzarella og söxuðu jalapenó. Útbúið dressinguna með því að setja mæjónes og gríska jógúrt í skál.Rífið næst hvítlauksrifið ofan í skálina og bætið kryddi út í. Kreistið límónusafa út í og hrærið saman. Hjúpið risarækjurnar með kryddi og steikið á pönnu upp úr olíu þar til þær eru orðnar bleikar í gegn. Bætið dressingunni út á salatið og blandið öllu vel saman.Setjið salatið á fallegan disk, bætið risarækjurnar ofan á og skreytið með kóríander. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50 Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56 Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50
Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56
Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31