Okkar eigið Ísland: Plataði vini sína uppi á jökli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. ágúst 2024 09:01 Garpur og félagar lentu í ævintýri uppi á jökli. Fjórða þáttaröðin af Okkar eigið Ísland, ferðaþættir með Garpi I. Elísabetarsyni er farin af stað. Horfa má á fyrsta þáttinn hér fyrir neðan á Vísi og á Stöð 2+ en þar fer Garpur upp á Snæfellsjökul. Garpur segir að nýja serían verði með breyttu sniði þar sem kafað verður dýpra ofan í ferðalagið og ferðafélagana. „Þetta snýst um að sýna Ísland og gefa fólki kleyft að kynnast landinu okkar, bæði því stórkostlega sem flestir vita varla að sé til en líka því venjulega,“ segir Garpur í samtali við Vísi. Hann nefnir Akrafjallið sem dæmi, fjall sem sé í augsýn Reykvíkinga á hverjum degi. „Án þess að við pælum endilega eitthvað mikið í því. Í þáttunum gefum við Íslandi undir fótinn og þá þarf ekkert alltaf að leita langt yfir skammt.“ Horfa má á fyrsta þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Hann er einnig aðgengilegur á Stöð 2+. Klippa: Okkar eigið Ísland - Snæfellsjökull Dróninn fékk sjálfstætt líf Átta þættir verða í fjórðu seríunni. Garpur lenti í allskonar ævintýrum við gerð þáttanna, líkt og sést glögglega í enda fyrsta þáttar. Meðal þeirra staða sem Garpur heimsótti eru Lómagnúpur, Búlandstindur, Valahnjúkur, Tindfjöll og Hraundrangar. „Dróninn fékk til dæmis sjálfstætt líf í fimmtán stiga frosti á Hraundröngum, lofthræðsla gerði vart við sig í hlíðum Búlandstindar sem hafði áhrif á leiðangurinn. Þannig það er auðvitað margt sem getur komið upp á, en þeir sem hafa áhuga á að horfa á landið okkar fallega, þeir verða ekki sviknir!“ Hér fyrir neðan má horfa á eldri þætti af Okkar eigið Ísland á sjónvarpsvef Vísis. Þeir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Tengdar fréttir Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00 Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01 Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
„Þetta snýst um að sýna Ísland og gefa fólki kleyft að kynnast landinu okkar, bæði því stórkostlega sem flestir vita varla að sé til en líka því venjulega,“ segir Garpur í samtali við Vísi. Hann nefnir Akrafjallið sem dæmi, fjall sem sé í augsýn Reykvíkinga á hverjum degi. „Án þess að við pælum endilega eitthvað mikið í því. Í þáttunum gefum við Íslandi undir fótinn og þá þarf ekkert alltaf að leita langt yfir skammt.“ Horfa má á fyrsta þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Hann er einnig aðgengilegur á Stöð 2+. Klippa: Okkar eigið Ísland - Snæfellsjökull Dróninn fékk sjálfstætt líf Átta þættir verða í fjórðu seríunni. Garpur lenti í allskonar ævintýrum við gerð þáttanna, líkt og sést glögglega í enda fyrsta þáttar. Meðal þeirra staða sem Garpur heimsótti eru Lómagnúpur, Búlandstindur, Valahnjúkur, Tindfjöll og Hraundrangar. „Dróninn fékk til dæmis sjálfstætt líf í fimmtán stiga frosti á Hraundröngum, lofthræðsla gerði vart við sig í hlíðum Búlandstindar sem hafði áhrif á leiðangurinn. Þannig það er auðvitað margt sem getur komið upp á, en þeir sem hafa áhuga á að horfa á landið okkar fallega, þeir verða ekki sviknir!“ Hér fyrir neðan má horfa á eldri þætti af Okkar eigið Ísland á sjónvarpsvef Vísis. Þeir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Tengdar fréttir Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00 Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01 Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00
Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01
Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið