Myndaveisla: Playboy lopapeysa og drulluskítugir regnjakkar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 13:30 Þegar maður er fremst þá þarf maður að syngja með. Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíðargestir 2024 létu slæmt veður ekki á sig fá á Verslunarmannahelginni í ár á 150 ára afmæli Þjóðhátíðar í Eyjum þegar fimmtán þúsund manns sóttu Vestmannaeyjar heim. Viktor Freyr Arnarson ljósmyndari fangaði stemninguna í Eyjum. Ljóst var að hátíðin í ár yrði sérlega vegleg á stórafmæli hátíðarinnar. Átján metrar á sekúndu og rigning inn á milli kom ekki í veg fyrir stærsta partý ársins þrátt fyrir að mörg tjöld hefðu fokið út í veður og vind. Hafa einhvern tímann verið fleiri Þjóðhátíðargoðsagnir á einni mynd? Klara Elias, Hreimur, Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann eiga öll vinsælustu Þjóðhátíðarlög seinni ára.Vísir/Viktor Freyr Merki Bleika fílsins á lofti og gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Færibandið, sem spilaði öll þrjú kvöldin á Þjóðhátíð, ásamt Daníel Ágústi.Vísir/Viktor Freyr Margrét Rán, betur þekkt sem RÁN, með kyngimagnaðan flutning.Vísir/Viktor Freyr Stúturinn er ein vinsælasta pósan þegar ljósmyndara ber að garði, það mun aldrei breytast.Vísir/Viktor Freyr Jökull í Kaleo er alltaf í góðu skapi og það vantaði ekkert í Eyjum.Vísir/Viktor Freyr Skál!Vísir/Viktor Freyr Brekkan var fljót að breytast í drullu. Þessar létu það ekki á sig fá.Vísir/Viktor Freyr Herbert Guðmundsson hefur aldrei haft úr eins mörgum lögum að velja og í Eyjum í ár.Vísir/Viktor Freyr Það er ekkert mikilvægara en að vera vel klæddur og það vissu þessir félagar.Vísir/Viktor Freyr Diljá Péturs er alltaf í stuði.Vísir/Viktor Freyr Hvort er sjaldgæfara, einhyrningur eða bleik Playboy lopapeysa?Vísir/Viktor Freyr Það er enginn nettari en Ragga Gísla.Vísir/Viktor Freyr Skemmtikraftar þjóðarinnar og vinir til margra ára, Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur höfðu aldrei verið betri en einmitt á þessari stundu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa söng á hinu ástkæra ylhýra, eins og henni er einni lagið.Vísir/Viktor Freyr Jóhanna Guðrún steig á svið þrjú kvöld í röð og tók meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra. Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið „Fullkomið frá upphafi til enda, svo ekki sé minna sagt“ Lífið Fresta ákvörðun um þátttöku í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Pólitík, glæpir og barnalán Lífið Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Lífið Sigvaldi og Nótt nefndu drenginn Lífið Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Lífið Fékk typpamyndir og áreiti þegar þeir héldu að hann væri stelpa Lífið Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Tíska og hönnun Prinsessan er ólétt Lífið „Gerir öll ferðalög skemmtilegri og lætur mig hlæja endalaust“ Lífið Fleiri fréttir „Fullkomið frá upphafi til enda, svo ekki sé minna sagt“ Fréttatía vikunnar: Pólitík, glæpir og barnalán Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Þetta eru liðin í Kviss Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Fresta ákvörðun um þátttöku í Eurovision Sigvaldi og Nótt nefndu drenginn Hlýleiki og litagleði í miðbænum Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Gnitaheiði gata ársins í Kópavogi Nektarmyndum deilt á geysivinsæla Instagram-síðu Rich Homie Quan er allur „Gerir öll ferðalög skemmtilegri og lætur mig hlæja endalaust“ Klípur í rassinn á Sögu tvisvar á dag Fékk typpamyndir og áreiti þegar þeir héldu að hann væri stelpa Stjörnu-Sævarar leiddu saman hesta sína Hljómi eins og öskubakki Steinbergur selur Upplifi að þeir megi ekki segja nei við kynlífi Bergur Einar og Helga Margrét orðin foreldrar Örlagaríkur tölvupóstur opnaður á Facetime við mömmu og pabba Naglalökkuð Áslaug blæs á sér hárið Stefnir hærra Þynnkan bar hópinn ofurliði og Ína grét úr reiði Þegar ellefu ára Eivør sló í gegn Heitustu trendin fyrir haustið Svikakvendið ætlar að dansa með stjörnunum Ræðst á morgun hvort Ísland taki þátt í Eurovision Anna Lára og Svavar eiga von á barni Enginn kaupmáli: Búa sig undir það versta Sjá meira
Ljóst var að hátíðin í ár yrði sérlega vegleg á stórafmæli hátíðarinnar. Átján metrar á sekúndu og rigning inn á milli kom ekki í veg fyrir stærsta partý ársins þrátt fyrir að mörg tjöld hefðu fokið út í veður og vind. Hafa einhvern tímann verið fleiri Þjóðhátíðargoðsagnir á einni mynd? Klara Elias, Hreimur, Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann eiga öll vinsælustu Þjóðhátíðarlög seinni ára.Vísir/Viktor Freyr Merki Bleika fílsins á lofti og gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Færibandið, sem spilaði öll þrjú kvöldin á Þjóðhátíð, ásamt Daníel Ágústi.Vísir/Viktor Freyr Margrét Rán, betur þekkt sem RÁN, með kyngimagnaðan flutning.Vísir/Viktor Freyr Stúturinn er ein vinsælasta pósan þegar ljósmyndara ber að garði, það mun aldrei breytast.Vísir/Viktor Freyr Jökull í Kaleo er alltaf í góðu skapi og það vantaði ekkert í Eyjum.Vísir/Viktor Freyr Skál!Vísir/Viktor Freyr Brekkan var fljót að breytast í drullu. Þessar létu það ekki á sig fá.Vísir/Viktor Freyr Herbert Guðmundsson hefur aldrei haft úr eins mörgum lögum að velja og í Eyjum í ár.Vísir/Viktor Freyr Það er ekkert mikilvægara en að vera vel klæddur og það vissu þessir félagar.Vísir/Viktor Freyr Diljá Péturs er alltaf í stuði.Vísir/Viktor Freyr Hvort er sjaldgæfara, einhyrningur eða bleik Playboy lopapeysa?Vísir/Viktor Freyr Það er enginn nettari en Ragga Gísla.Vísir/Viktor Freyr Skemmtikraftar þjóðarinnar og vinir til margra ára, Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur höfðu aldrei verið betri en einmitt á þessari stundu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa söng á hinu ástkæra ylhýra, eins og henni er einni lagið.Vísir/Viktor Freyr Jóhanna Guðrún steig á svið þrjú kvöld í röð og tók meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra. Vísir/Viktor Freyr
Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið „Fullkomið frá upphafi til enda, svo ekki sé minna sagt“ Lífið Fresta ákvörðun um þátttöku í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Pólitík, glæpir og barnalán Lífið Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Lífið Sigvaldi og Nótt nefndu drenginn Lífið Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Lífið Fékk typpamyndir og áreiti þegar þeir héldu að hann væri stelpa Lífið Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Tíska og hönnun Prinsessan er ólétt Lífið „Gerir öll ferðalög skemmtilegri og lætur mig hlæja endalaust“ Lífið Fleiri fréttir „Fullkomið frá upphafi til enda, svo ekki sé minna sagt“ Fréttatía vikunnar: Pólitík, glæpir og barnalán Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Þetta eru liðin í Kviss Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Fresta ákvörðun um þátttöku í Eurovision Sigvaldi og Nótt nefndu drenginn Hlýleiki og litagleði í miðbænum Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Gnitaheiði gata ársins í Kópavogi Nektarmyndum deilt á geysivinsæla Instagram-síðu Rich Homie Quan er allur „Gerir öll ferðalög skemmtilegri og lætur mig hlæja endalaust“ Klípur í rassinn á Sögu tvisvar á dag Fékk typpamyndir og áreiti þegar þeir héldu að hann væri stelpa Stjörnu-Sævarar leiddu saman hesta sína Hljómi eins og öskubakki Steinbergur selur Upplifi að þeir megi ekki segja nei við kynlífi Bergur Einar og Helga Margrét orðin foreldrar Örlagaríkur tölvupóstur opnaður á Facetime við mömmu og pabba Naglalökkuð Áslaug blæs á sér hárið Stefnir hærra Þynnkan bar hópinn ofurliði og Ína grét úr reiði Þegar ellefu ára Eivør sló í gegn Heitustu trendin fyrir haustið Svikakvendið ætlar að dansa með stjörnunum Ræðst á morgun hvort Ísland taki þátt í Eurovision Anna Lára og Svavar eiga von á barni Enginn kaupmáli: Búa sig undir það versta Sjá meira