Myndaveisla: Playboy lopapeysa og drulluskítugir regnjakkar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 13:30 Þegar maður er fremst þá þarf maður að syngja með. Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíðargestir 2024 létu slæmt veður ekki á sig fá á Verslunarmannahelginni í ár á 150 ára afmæli Þjóðhátíðar í Eyjum þegar fimmtán þúsund manns sóttu Vestmannaeyjar heim. Viktor Freyr Arnarson ljósmyndari fangaði stemninguna í Eyjum. Ljóst var að hátíðin í ár yrði sérlega vegleg á stórafmæli hátíðarinnar. Átján metrar á sekúndu og rigning inn á milli kom ekki í veg fyrir stærsta partý ársins þrátt fyrir að mörg tjöld hefðu fokið út í veður og vind. Hafa einhvern tímann verið fleiri Þjóðhátíðargoðsagnir á einni mynd? Klara Elias, Hreimur, Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann eiga öll vinsælustu Þjóðhátíðarlög seinni ára.Vísir/Viktor Freyr Merki Bleika fílsins á lofti og gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Færibandið, sem spilaði öll þrjú kvöldin á Þjóðhátíð, ásamt Daníel Ágústi.Vísir/Viktor Freyr Margrét Rán, betur þekkt sem RÁN, með kyngimagnaðan flutning.Vísir/Viktor Freyr Stúturinn er ein vinsælasta pósan þegar ljósmyndara ber að garði, það mun aldrei breytast.Vísir/Viktor Freyr Jökull í Kaleo er alltaf í góðu skapi og það vantaði ekkert í Eyjum.Vísir/Viktor Freyr Skál!Vísir/Viktor Freyr Brekkan var fljót að breytast í drullu. Þessar létu það ekki á sig fá.Vísir/Viktor Freyr Herbert Guðmundsson hefur aldrei haft úr eins mörgum lögum að velja og í Eyjum í ár.Vísir/Viktor Freyr Það er ekkert mikilvægara en að vera vel klæddur og það vissu þessir félagar.Vísir/Viktor Freyr Diljá Péturs er alltaf í stuði.Vísir/Viktor Freyr Hvort er sjaldgæfara, einhyrningur eða bleik Playboy lopapeysa?Vísir/Viktor Freyr Það er enginn nettari en Ragga Gísla.Vísir/Viktor Freyr Skemmtikraftar þjóðarinnar og vinir til margra ára, Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur höfðu aldrei verið betri en einmitt á þessari stundu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa söng á hinu ástkæra ylhýra, eins og henni er einni lagið.Vísir/Viktor Freyr Jóhanna Guðrún steig á svið þrjú kvöld í röð og tók meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra. Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Ljóst var að hátíðin í ár yrði sérlega vegleg á stórafmæli hátíðarinnar. Átján metrar á sekúndu og rigning inn á milli kom ekki í veg fyrir stærsta partý ársins þrátt fyrir að mörg tjöld hefðu fokið út í veður og vind. Hafa einhvern tímann verið fleiri Þjóðhátíðargoðsagnir á einni mynd? Klara Elias, Hreimur, Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann eiga öll vinsælustu Þjóðhátíðarlög seinni ára.Vísir/Viktor Freyr Merki Bleika fílsins á lofti og gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Færibandið, sem spilaði öll þrjú kvöldin á Þjóðhátíð, ásamt Daníel Ágústi.Vísir/Viktor Freyr Margrét Rán, betur þekkt sem RÁN, með kyngimagnaðan flutning.Vísir/Viktor Freyr Stúturinn er ein vinsælasta pósan þegar ljósmyndara ber að garði, það mun aldrei breytast.Vísir/Viktor Freyr Jökull í Kaleo er alltaf í góðu skapi og það vantaði ekkert í Eyjum.Vísir/Viktor Freyr Skál!Vísir/Viktor Freyr Brekkan var fljót að breytast í drullu. Þessar létu það ekki á sig fá.Vísir/Viktor Freyr Herbert Guðmundsson hefur aldrei haft úr eins mörgum lögum að velja og í Eyjum í ár.Vísir/Viktor Freyr Það er ekkert mikilvægara en að vera vel klæddur og það vissu þessir félagar.Vísir/Viktor Freyr Diljá Péturs er alltaf í stuði.Vísir/Viktor Freyr Hvort er sjaldgæfara, einhyrningur eða bleik Playboy lopapeysa?Vísir/Viktor Freyr Það er enginn nettari en Ragga Gísla.Vísir/Viktor Freyr Skemmtikraftar þjóðarinnar og vinir til margra ára, Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur höfðu aldrei verið betri en einmitt á þessari stundu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa söng á hinu ástkæra ylhýra, eins og henni er einni lagið.Vísir/Viktor Freyr Jóhanna Guðrún steig á svið þrjú kvöld í röð og tók meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra. Vísir/Viktor Freyr
Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira