Hesturinn fékk að vera með á líklega bestu sjálfu leikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 07:01 Yoshiaki Oiwa vildi að hesturinn hans Mgh Grafton Street, fengi smá sviðsljós líka. Yoshiaki Oiwa Japanir unnu sín fyrstu verðlaun í hestaíþróttum í 92 ár þegar Japanarnir fengu bronsverðlaun í liðakeppni Ólympíuleikanna í París. Bretar unnu gullverðlaun og Þjóðverjar silfur en þessi liðakeppni er ekki kynbundin, hvorki hjá mönnum né hestum. Japanar hefðu ekki unnið verðlaun í hestaíþróttum síðan á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1932. Í japanska liðinu voru Toshiyuki Tanaka, Kazuma Tomoto, Ryuzo Kitajima og Yoshiaki Oiwa en auðvitað áttu hestarnir þeirra, Jefferson, Vinci De La Vigne, Cekatinka og Mgh Grafton Street mikið hrós skilið þótt þeir hafi ekki fengið verðlaunin um hálsinn. Sá síðastnefndi Yoshiaki Oiwa vildi þó gefa hesti sínum, Mgh Grafton Street, smá sviðsljós, enda stóð sá hinn sami sig frábærlega í keppninni.. Oiwa tók því skemmtilega sjálfu af sér, hestinum og bronsverðlaunum. Mgh Grafton Street var greinilega sáttur með því þetta hann stakk tungunni út sem gerði myndina enn betri. Þetta er örugglega ein besta sjálfan á Ólympíuleikunum í París. Vísir er í það minnsta enn að leita að betri sjálfu. Hesturinn Mgh Grafton Street fékk að vera með á gullmyndinni.@NBCOlympics Hestar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Sjá meira
Bretar unnu gullverðlaun og Þjóðverjar silfur en þessi liðakeppni er ekki kynbundin, hvorki hjá mönnum né hestum. Japanar hefðu ekki unnið verðlaun í hestaíþróttum síðan á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1932. Í japanska liðinu voru Toshiyuki Tanaka, Kazuma Tomoto, Ryuzo Kitajima og Yoshiaki Oiwa en auðvitað áttu hestarnir þeirra, Jefferson, Vinci De La Vigne, Cekatinka og Mgh Grafton Street mikið hrós skilið þótt þeir hafi ekki fengið verðlaunin um hálsinn. Sá síðastnefndi Yoshiaki Oiwa vildi þó gefa hesti sínum, Mgh Grafton Street, smá sviðsljós, enda stóð sá hinn sami sig frábærlega í keppninni.. Oiwa tók því skemmtilega sjálfu af sér, hestinum og bronsverðlaunum. Mgh Grafton Street var greinilega sáttur með því þetta hann stakk tungunni út sem gerði myndina enn betri. Þetta er örugglega ein besta sjálfan á Ólympíuleikunum í París. Vísir er í það minnsta enn að leita að betri sjálfu. Hesturinn Mgh Grafton Street fékk að vera með á gullmyndinni.@NBCOlympics
Hestar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Sjá meira