Fimm heillandi einbýli á Akureyri Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. júlí 2024 07:00 Húsin hafa öll verið endurnýjuð að innan. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Aðalstræði Við Aðalstræti 38 er að finna glæsilegt 164 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1892. Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri. Eignin er á þremur hæðum með einstöku útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að fullu á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Skjólsæl og falleg verönd er við húsið en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Langamýri Við Löngumýri 36 er glæsilegt 245 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1958 en auka 53 fermetra vinnustofa byggð við húsið árið 2000. Húsið var hannað af Mikael Jóhanssyni, og er byggt fram á brekkubrún, með einstöku útsýni. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Stórholt Við Stórholt 10 má finna 194 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 1962 og hefur verið endurnýjað á einstakan máta þar sem mjúk litapalletta umvefur hvert rými. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 106,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Lækjargata Við Lækjagötu 4, í Innbænum á Akureyri, er að finna snoturt 247 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1870. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara. Eignin hefur verið endurnýjað undanfarin ár með tilliti til upprunalegs byggingarstíls hússins á afar hlýlegan og fágaðan máta. Ásett verð er 118 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Hafnarstræti Við Hafnarstræti 45 má finna glæsilegt 216 fermetra einbýlishús, skammt frá miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1923 og hefur verið endurnýjað á heillandi máta. Útisvæðið við húsið er einstaklega flott búið heitum og köldum potti, og notalegri setuaðstöðu. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Fallegt útsýni er úr eigninni yfir Pollinn. Ásett verð er 129,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Aðalstræði Við Aðalstræti 38 er að finna glæsilegt 164 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1892. Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri. Eignin er á þremur hæðum með einstöku útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að fullu á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Skjólsæl og falleg verönd er við húsið en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Langamýri Við Löngumýri 36 er glæsilegt 245 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1958 en auka 53 fermetra vinnustofa byggð við húsið árið 2000. Húsið var hannað af Mikael Jóhanssyni, og er byggt fram á brekkubrún, með einstöku útsýni. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Stórholt Við Stórholt 10 má finna 194 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 1962 og hefur verið endurnýjað á einstakan máta þar sem mjúk litapalletta umvefur hvert rými. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 106,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Lækjargata Við Lækjagötu 4, í Innbænum á Akureyri, er að finna snoturt 247 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1870. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara. Eignin hefur verið endurnýjað undanfarin ár með tilliti til upprunalegs byggingarstíls hússins á afar hlýlegan og fágaðan máta. Ásett verð er 118 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Hafnarstræti Við Hafnarstræti 45 má finna glæsilegt 216 fermetra einbýlishús, skammt frá miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1923 og hefur verið endurnýjað á heillandi máta. Útisvæðið við húsið er einstaklega flott búið heitum og köldum potti, og notalegri setuaðstöðu. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Fallegt útsýni er úr eigninni yfir Pollinn. Ásett verð er 129,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41
Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01
Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02