Sögulegt og sjarmerandi einbýlishús í 101 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júlí 2024 12:30 Húsið var flutt í heilu lagi árið 1998 af grunni sínum og sett niður á nýjan steyptan grunn/ kjallara við Nýlendugötu. Við Nýlendugötu 32 í Reykjavík er að finna eitt af elstu einbýlishúsum borgarinnar. Húsið var byggt árið 1906 við Hverfisgötu og síðar flutt í heilu lagi að Nýlendugötu árið 1998. Ásett verð fyrir eignina er 159,9 milljónir. Heildarstærð hússins er 177,6 fermetrar og er á þremur hæðum. Samtals eru fimm svefnherbergi og eitt baðherbergi. Gengið er inn á jarðhæð hússins, en það er að finna opið og bjart alrými með aukinni lofthæð sem skiptist í stofu, borðstofu og eldhús. Þaðan er útgengt í gróinn og skjólgóðan garð. Upprunalegur sjarmi og klassísk hönnun Gluggar, hurðir og loftlistar, og viðarbitar í loftum gefa eigninni einstakan sjarma í anda upprunalegs bygginarstíls hússins. Heimilið er innréttað á heillandi máta þar sem mildir litatónar og klassísk hönnun er í aðalhlutverki. Eldhúsinnréttingin er dökk með góðu vinnu- og skápaplássi og borðplötu úr við. Fyrir miðju rými er frístandandi eyja. Við borðstofuborðið eru svartar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen. Yfir borðinu er klassískt PH5-ljós í rauðum lit sem poppar skemmtilega upp á rýmið. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Heildarstærð hússins er 177,6 fermetrar og er á þremur hæðum. Samtals eru fimm svefnherbergi og eitt baðherbergi. Gengið er inn á jarðhæð hússins, en það er að finna opið og bjart alrými með aukinni lofthæð sem skiptist í stofu, borðstofu og eldhús. Þaðan er útgengt í gróinn og skjólgóðan garð. Upprunalegur sjarmi og klassísk hönnun Gluggar, hurðir og loftlistar, og viðarbitar í loftum gefa eigninni einstakan sjarma í anda upprunalegs bygginarstíls hússins. Heimilið er innréttað á heillandi máta þar sem mildir litatónar og klassísk hönnun er í aðalhlutverki. Eldhúsinnréttingin er dökk með góðu vinnu- og skápaplássi og borðplötu úr við. Fyrir miðju rými er frístandandi eyja. Við borðstofuborðið eru svartar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen. Yfir borðinu er klassískt PH5-ljós í rauðum lit sem poppar skemmtilega upp á rýmið. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira