Götutíska fyrir íslenskar aðstæður Lovísa Arnardóttir skrifar 4. júlí 2024 07:19 RR er snúið við þannig það líti út eins og 66. Aðsend 66°Norður og Reykjavík Roses kynna nýja samstarfslínu í verslun 66°Norður á Laugavegi klukkan 18 í dag. Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður að sögn Bergs Guðnasonar, hönnuðar hjá 66°Norður. Flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður. „Aldursbilið er mjög vítt. Allt niður í fyrstu flíkur sem börn fá í fæðingargjöf og áfram út ævina. Enda þurfa Íslendingar að kunna að klæða sig eftir alls konar veðrum og aðstæðum. Það var því afar ánægjulegt að stíga fæti inn í hugarheim Reykjavík Roses og í sameiningu vinna að línu sem hentar vel í íslenskar aðstæður fyrir götutískuna á Íslandi, jafnt sem víðar,“ segir Bergur. Henta í hversdaginn eða í útivistina.Aðsend Hann segir að glögga kannski taka eftir að logo-ið í samstarfslínunni er unnið þannig að RR, í Reykjavík Roses, er snúið við þannig RR myndar 66. Fyrirtækin fóru óhefðbundnar leiðir í markaðssetningu á fatalínunni og gröffuðu verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þannig það liti út fyrir að hafa verið skemmdarverk. Stuttu síðar kom svo í ljós að um hluta af markaðsherferðinni hefði verið að ræða. Fötin henta við allskonar aðstæðurAðsend „Íslenski markaðurinn verður alltaf verið okkar aðal markaður hjá 66°Norður, við höfum þjónustað Íslendinga í næstum 100 ár og viljum við halda áfram næstu 100 árin,“ segir Bergur. Salan á nýju línunni hefst klukkan 18 í dag í pop-up verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þar sem DJ Daði Ómars mun sjá til þess að halda uppi stemmingunni. Föt og taskaAðsend Tíska og hönnun Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður að sögn Bergs Guðnasonar, hönnuðar hjá 66°Norður. Flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður. „Aldursbilið er mjög vítt. Allt niður í fyrstu flíkur sem börn fá í fæðingargjöf og áfram út ævina. Enda þurfa Íslendingar að kunna að klæða sig eftir alls konar veðrum og aðstæðum. Það var því afar ánægjulegt að stíga fæti inn í hugarheim Reykjavík Roses og í sameiningu vinna að línu sem hentar vel í íslenskar aðstæður fyrir götutískuna á Íslandi, jafnt sem víðar,“ segir Bergur. Henta í hversdaginn eða í útivistina.Aðsend Hann segir að glögga kannski taka eftir að logo-ið í samstarfslínunni er unnið þannig að RR, í Reykjavík Roses, er snúið við þannig RR myndar 66. Fyrirtækin fóru óhefðbundnar leiðir í markaðssetningu á fatalínunni og gröffuðu verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þannig það liti út fyrir að hafa verið skemmdarverk. Stuttu síðar kom svo í ljós að um hluta af markaðsherferðinni hefði verið að ræða. Fötin henta við allskonar aðstæðurAðsend „Íslenski markaðurinn verður alltaf verið okkar aðal markaður hjá 66°Norður, við höfum þjónustað Íslendinga í næstum 100 ár og viljum við halda áfram næstu 100 árin,“ segir Bergur. Salan á nýju línunni hefst klukkan 18 í dag í pop-up verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þar sem DJ Daði Ómars mun sjá til þess að halda uppi stemmingunni. Föt og taskaAðsend
Tíska og hönnun Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira