„Hjarta Hafnarfjarðar er bara rétt að byrja og nóg framundan en Hjarta Hafnarfjarðar verður í gangi alla fimmtudaga, föstudaga og laugardaga út 4. ágúst inni í Bæjarbíó og á útisvæðinu fyrir aftan Bæjarbíó,“ segir í tilkynningu bæjarins og ennfremur:
„Allar helgar er flott dagskrá inni í húsinu þar sem fólk getur verslað sig inn á tónleika sem hefjast kl 19 og svo bjóðum við frítt inn á útisvæðið.“
Hér að neðan má sjá myndir frá helginni.










