Reyndi að komast á Ólympíuleikana en greindist svo með þrjú óskurðtæk æxli í heila Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2024 09:01 Hörð barátta bíður Archies Goodburn. getty/Morgan Harlow Skoski sundgarpurinn Archie Goodburn greindist með þrjú stór óskurðtæk æxli í heila, skömmu eftir að hann freistaði þess að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í París. Goodburn missti naumlega af Ólympíusæti en hann fékk hins vegar enn verri fréttir eftir að hafa gengist undir skoðun eftir úrtökumótið. Það fundust nefnilega þrjú stór æxli í heila hans og þau eru óskurðtæk. Goodburns bíður því lyfja- og geislameðferð til að reyna að ráða niðurlögum krabbameinsins sem ku vera mjög sjaldgæft. Goodburn segist hafa byrjað að líða skringilega í lok síðasta árs, sérstaklega eftir stífar æfingar. Hann glataði styrk, var dofinn í vinstri helmingi líkamans, varð mjög óttasleginn, óglatt og fann sterklega fyrir deja vu. Eftir úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana gekkst Goodburn undir skoðun þar sem ótti hans var staðfestur. En þrátt fyrir að hafa fengið þessar erfiðu fréttir er Goodburn bjartsýnn. „Það góða er að lyfja- og geislameðferðir virka betur á svona heilaæxli frekar en önnur. Ég er ungur og hraustur og er með besta mögulega stuðningsmet vina sem til er, bestu fjölskyldu sem ég gæti óskað mér og frábæra kærustu mér við hlið. Ég er staðráðinn í að tækla þetta af öllu afli, vera bjartsýnn og halda áfram að vera Arcie,“ skrifaði Goodburn á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Archie Goodburn 🚀🧑🏽🚀 (@archie_goodburn) Goodburn, sem er 23 ára, keppti fyrir hönd Skotlands á Samveldisleikunum fyrir tveimur árum og vann brons í fimmtíu metra bringusundi á HM ungmenna 2019. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Krabbamein Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
Goodburn missti naumlega af Ólympíusæti en hann fékk hins vegar enn verri fréttir eftir að hafa gengist undir skoðun eftir úrtökumótið. Það fundust nefnilega þrjú stór æxli í heila hans og þau eru óskurðtæk. Goodburns bíður því lyfja- og geislameðferð til að reyna að ráða niðurlögum krabbameinsins sem ku vera mjög sjaldgæft. Goodburn segist hafa byrjað að líða skringilega í lok síðasta árs, sérstaklega eftir stífar æfingar. Hann glataði styrk, var dofinn í vinstri helmingi líkamans, varð mjög óttasleginn, óglatt og fann sterklega fyrir deja vu. Eftir úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana gekkst Goodburn undir skoðun þar sem ótti hans var staðfestur. En þrátt fyrir að hafa fengið þessar erfiðu fréttir er Goodburn bjartsýnn. „Það góða er að lyfja- og geislameðferðir virka betur á svona heilaæxli frekar en önnur. Ég er ungur og hraustur og er með besta mögulega stuðningsmet vina sem til er, bestu fjölskyldu sem ég gæti óskað mér og frábæra kærustu mér við hlið. Ég er staðráðinn í að tækla þetta af öllu afli, vera bjartsýnn og halda áfram að vera Arcie,“ skrifaði Goodburn á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Archie Goodburn 🚀🧑🏽🚀 (@archie_goodburn) Goodburn, sem er 23 ára, keppti fyrir hönd Skotlands á Samveldisleikunum fyrir tveimur árum og vann brons í fimmtíu metra bringusundi á HM ungmenna 2019.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Krabbamein Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira