Snæfríður Sól á Ólympíuleikana í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2024 16:00 Snæfríður Sól er á leið á Ólympíuleikana. Sundsamband Íslands Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir mun keppa fyrir Ísland á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Frá þessu segir á vef Sundsambands Íslands. Þar segir að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands ásamt Sundasambandinu hafi fengið staðfestingu á því að Snæfríður sé komin með þátttökurétt á leikunum. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. Riðlakeppnin í 200 metra skriðsundinu verður að morgni 28. júlí og komist hún í undanúrslit verða þau um kvöldið þann dag. Úrslit 200 metra skriðsundsins verða svo 29. júlí. Snæfríður keppir svo í riðlakeppni 100 metra skriðsundsins 30. júlí. Komist hún í undanúrslit verða þau síðar sama dag. Snæfríður Sól keppti nýverið á Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Belgrad í Serbíu. Þar bætti hún eigið Íslandsmet og endaði í 4. sæti. Fjórði Íslendingurinn Snæfríður Sól er fjórði Íslendingurinn sem tryggir sér sæti á leikunum. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hafði þegar tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í ár en hann keppir í 200 metra bringusundi. Þá mun þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdótti einnig keppa á leikunum sem og skotfimimaðurinn Hákon Þór Svavarsson. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira
Frá þessu segir á vef Sundsambands Íslands. Þar segir að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands ásamt Sundasambandinu hafi fengið staðfestingu á því að Snæfríður sé komin með þátttökurétt á leikunum. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. Riðlakeppnin í 200 metra skriðsundinu verður að morgni 28. júlí og komist hún í undanúrslit verða þau um kvöldið þann dag. Úrslit 200 metra skriðsundsins verða svo 29. júlí. Snæfríður keppir svo í riðlakeppni 100 metra skriðsundsins 30. júlí. Komist hún í undanúrslit verða þau síðar sama dag. Snæfríður Sól keppti nýverið á Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Belgrad í Serbíu. Þar bætti hún eigið Íslandsmet og endaði í 4. sæti. Fjórði Íslendingurinn Snæfríður Sól er fjórði Íslendingurinn sem tryggir sér sæti á leikunum. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hafði þegar tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í ár en hann keppir í 200 metra bringusundi. Þá mun þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdótti einnig keppa á leikunum sem og skotfimimaðurinn Hákon Þór Svavarsson.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira