Þrettán ára stelpa tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:20 Heili Sirviö keppir á hjólabretti á Ólympíuleikunum í París. Hún byrjaði að æfa sig á brettinu í kórónuveirufaraldrinum. @heili_sirvio Heili Sirviö verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar og skrifar þar með nýjan kafla í sögu finnskra íþrótta. Heili er nefnilega aðeins þrettán ára gömul og verður langyngsti Ólympíufari Finna frá upphafi. Heili keppir á hjólabretti á leikunum í París. Gamla aldursmetið átti sundkonan Noora Laukkanen sem var fimmtán ára þegar hún keppti á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Heili tryggði sér Ólympíusætið með því að komast í undanúrslit á úrtökumótinu í Búdapest en með því var hún komin með nægilega mörg stig til að vera ein af 22 keppendunum sem keppa um Ólympíugullið í París. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Heili er fædd árið 2011 en hefur búið í Ástralíu undanfarin átta ár. Hún byrjaði að leika sér á hjólabretti í kórónuveirufaraldrinum. Hjólabrettaíþróttin er vettvangur fyrir yngsta fólkið en Ólympíumeistarinn frá því í Tókýó, Momiji Nishiya, var einnig bara þrettán ára gömul. Yngsti keppandinn á Ólympíuleikum frá upphafi var þó aðeins tíu ára gamall. Það var Grikkinn Dimitrios Loundras sem keppti á leikunum í Aþenu 1896. Hann var bronsverðlauna í fimleikum á leikunum og er því líka yngsti verðlaunahafinn. View this post on Instagram A post shared by Heili Sirvio (@heili_sirvio) Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Finnland Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Sjá meira
Heili er nefnilega aðeins þrettán ára gömul og verður langyngsti Ólympíufari Finna frá upphafi. Heili keppir á hjólabretti á leikunum í París. Gamla aldursmetið átti sundkonan Noora Laukkanen sem var fimmtán ára þegar hún keppti á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Heili tryggði sér Ólympíusætið með því að komast í undanúrslit á úrtökumótinu í Búdapest en með því var hún komin með nægilega mörg stig til að vera ein af 22 keppendunum sem keppa um Ólympíugullið í París. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Heili er fædd árið 2011 en hefur búið í Ástralíu undanfarin átta ár. Hún byrjaði að leika sér á hjólabretti í kórónuveirufaraldrinum. Hjólabrettaíþróttin er vettvangur fyrir yngsta fólkið en Ólympíumeistarinn frá því í Tókýó, Momiji Nishiya, var einnig bara þrettán ára gömul. Yngsti keppandinn á Ólympíuleikum frá upphafi var þó aðeins tíu ára gamall. Það var Grikkinn Dimitrios Loundras sem keppti á leikunum í Aþenu 1896. Hann var bronsverðlauna í fimleikum á leikunum og er því líka yngsti verðlaunahafinn. View this post on Instagram A post shared by Heili Sirvio (@heili_sirvio)
Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Finnland Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn