Alvarlegt rútuslys í Öxnadal Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2024 17:19 Rútan valt og fjöldi er slasaður að sögn lögreglu. aðsend Hópslysaáætlun Almannavarna hefur verið virkjuð vegna rútuslyss sem varð í Öxnadal. Sömuleiðis hafa tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar og tvær flugvélar verið kallaðar út til sjúkraflugs. Lögreglan segir slysið alvarlegt. Rútan hafi oltið og fjöldi farþega sé slasaður. Þetta staðfesta Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Almannavarna og Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. RÚV greindi fyrst frá slysinu. Bæði samhæfingarmiðstöð og hópslysaáætlun Almannavarna hefur verið virkjuð. Öxnadalsheiði hefur verið lokað og bent á hjáleið um Tröllaskaga. Að sögn Hjördísar hafnaði rúta, með 22 farþega innanborðs og ökumann, út af veginum í Öxnadal. Hún kveðst ekki hafa nánari upplýsingar að svo stöddu um alvarleika slyssins eða meiðsl farþega. Fylgst er með gangi mála í Vaktinni hér að neðan: Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is.
Þetta staðfesta Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Almannavarna og Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. RÚV greindi fyrst frá slysinu. Bæði samhæfingarmiðstöð og hópslysaáætlun Almannavarna hefur verið virkjuð. Öxnadalsheiði hefur verið lokað og bent á hjáleið um Tröllaskaga. Að sögn Hjördísar hafnaði rúta, með 22 farþega innanborðs og ökumann, út af veginum í Öxnadal. Hún kveðst ekki hafa nánari upplýsingar að svo stöddu um alvarleika slyssins eða meiðsl farþega. Fylgst er með gangi mála í Vaktinni hér að neðan: Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is.
Landhelgisgæslan Samgönguslys Rútuslys í Öxnadal Hörgársveit Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira