Af vængjum fram: Eins og í bíómynd þegar þau byrjuðu loksins saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2024 08:14 Helga lét ekki deigan síga og smakkaði allar sósurnar. Vísir Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi var alin upp við að borða sterkan mat og kallar ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Hún lýsir því þegar hún hitti æskuástina í fyrsta sinn og hvernig þau felldu hugi loksins saman eftir nokkurra ára brottgenga byrjun. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tíunda og næstsíðasta þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Eina „húðflúrið“ meira en nóg Í þættinum fer Helga yfir víðan völl. Hún ræðir ástæður þess að hún er í framboði, segist vilja setja þjóðina á stall en ekki forsetann. Hún ræðir líka árin í Brussel og í Frakklandi og starf sitt hjá Persónuvernd. Helga var ekki á samfélagsmiðlum fyrr en baráttan hófst. Helga ræðir uppvaxtarárin og æskuástina sína, Theodór Jóhannsson sem hún hefur verið gift í rúm þrjátíu ár. Þau eiga heimili saman í Fossvogi, eiga þrjú börn og hafa átt hunda í sautján ár. Hún lýsir stundinni þegar þau kynntust fyrst í menntaskóla, höfðu áhuga á hvort öðru án þess þó að fella hugi saman, enda bæði feimin. Helga lýsir skemmtilegum tíma, brottgengri byrjun sem hafi tekið nokkur ár, þar sem allt small þó saman að lokum, líkt og í bíómynd. Þá ræðir Helga eina „húðflúrið“ sem hún mun nokkurn tímann fá sér og ást eigimannsins á sterkum mat. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tíunda og næstsíðasta þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Eina „húðflúrið“ meira en nóg Í þættinum fer Helga yfir víðan völl. Hún ræðir ástæður þess að hún er í framboði, segist vilja setja þjóðina á stall en ekki forsetann. Hún ræðir líka árin í Brussel og í Frakklandi og starf sitt hjá Persónuvernd. Helga var ekki á samfélagsmiðlum fyrr en baráttan hófst. Helga ræðir uppvaxtarárin og æskuástina sína, Theodór Jóhannsson sem hún hefur verið gift í rúm þrjátíu ár. Þau eiga heimili saman í Fossvogi, eiga þrjú börn og hafa átt hunda í sautján ár. Hún lýsir stundinni þegar þau kynntust fyrst í menntaskóla, höfðu áhuga á hvort öðru án þess þó að fella hugi saman, enda bæði feimin. Helga lýsir skemmtilegum tíma, brottgengri byrjun sem hafi tekið nokkur ár, þar sem allt small þó saman að lokum, líkt og í bíómynd. Þá ræðir Helga eina „húðflúrið“ sem hún mun nokkurn tímann fá sér og ást eigimannsins á sterkum mat.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira