Af vængjum fram: Eins og í bíómynd þegar þau byrjuðu loksins saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2024 08:14 Helga lét ekki deigan síga og smakkaði allar sósurnar. Vísir Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi var alin upp við að borða sterkan mat og kallar ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Hún lýsir því þegar hún hitti æskuástina í fyrsta sinn og hvernig þau felldu hugi loksins saman eftir nokkurra ára brottgenga byrjun. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tíunda og næstsíðasta þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Eina „húðflúrið“ meira en nóg Í þættinum fer Helga yfir víðan völl. Hún ræðir ástæður þess að hún er í framboði, segist vilja setja þjóðina á stall en ekki forsetann. Hún ræðir líka árin í Brussel og í Frakklandi og starf sitt hjá Persónuvernd. Helga var ekki á samfélagsmiðlum fyrr en baráttan hófst. Helga ræðir uppvaxtarárin og æskuástina sína, Theodór Jóhannsson sem hún hefur verið gift í rúm þrjátíu ár. Þau eiga heimili saman í Fossvogi, eiga þrjú börn og hafa átt hunda í sautján ár. Hún lýsir stundinni þegar þau kynntust fyrst í menntaskóla, höfðu áhuga á hvort öðru án þess þó að fella hugi saman, enda bæði feimin. Helga lýsir skemmtilegum tíma, brottgengri byrjun sem hafi tekið nokkur ár, þar sem allt small þó saman að lokum, líkt og í bíómynd. Þá ræðir Helga eina „húðflúrið“ sem hún mun nokkurn tímann fá sér og ást eigimannsins á sterkum mat. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tíunda og næstsíðasta þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Eina „húðflúrið“ meira en nóg Í þættinum fer Helga yfir víðan völl. Hún ræðir ástæður þess að hún er í framboði, segist vilja setja þjóðina á stall en ekki forsetann. Hún ræðir líka árin í Brussel og í Frakklandi og starf sitt hjá Persónuvernd. Helga var ekki á samfélagsmiðlum fyrr en baráttan hófst. Helga ræðir uppvaxtarárin og æskuástina sína, Theodór Jóhannsson sem hún hefur verið gift í rúm þrjátíu ár. Þau eiga heimili saman í Fossvogi, eiga þrjú börn og hafa átt hunda í sautján ár. Hún lýsir stundinni þegar þau kynntust fyrst í menntaskóla, höfðu áhuga á hvort öðru án þess þó að fella hugi saman, enda bæði feimin. Helga lýsir skemmtilegum tíma, brottgengri byrjun sem hafi tekið nokkur ár, þar sem allt small þó saman að lokum, líkt og í bíómynd. Þá ræðir Helga eina „húðflúrið“ sem hún mun nokkurn tímann fá sér og ást eigimannsins á sterkum mat.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira