Dagskráin í dag: Körfubolti eins og hann gerist bestur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2024 06:00 Körfubolti, körfubolti og aftur körfubolti. Getty Images/Vísir/Diego Þó það sé að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þá má segja að körfubolti eigi hug okkar allan. Valur tekur á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla, Boston Celtics tekur á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar og við frumsýnum myndina Kindur þar sem fjallað er um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja íslenska landsliðsins og Bilbao á Spáni. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur mætir Grindavík í úrslitum Subway-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Að leik loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður leikur kvöldsins gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Cagliari og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 20.45 er myndin Kindur á dagskrá. Þar fjallar fyrrverandi samherji Tryggva Snæs Hlinasonar um þennan magnaða íþróttamann en það verður seint sagt að saga hans sé lík því sem við eigum að venjast hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Á miðnætti er leikur Boston og Indiana á dagskrá. Boston leiðir 1-0 eftir sigur í framlengdum leik eitt. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.20 er viðureign Tenerife og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 11.05 er æfing dagsins í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 13.00 er komið að æfingu dagsins í Formúlu 2. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 18.00 er komið að úrvalsdeildinni í pílu, Premier League Darts. Klukkan 22.30 er svo komið að leik Tigers og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Valur tekur á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla, Boston Celtics tekur á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar og við frumsýnum myndina Kindur þar sem fjallað er um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja íslenska landsliðsins og Bilbao á Spáni. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur mætir Grindavík í úrslitum Subway-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Að leik loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður leikur kvöldsins gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Cagliari og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 20.45 er myndin Kindur á dagskrá. Þar fjallar fyrrverandi samherji Tryggva Snæs Hlinasonar um þennan magnaða íþróttamann en það verður seint sagt að saga hans sé lík því sem við eigum að venjast hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Á miðnætti er leikur Boston og Indiana á dagskrá. Boston leiðir 1-0 eftir sigur í framlengdum leik eitt. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.20 er viðureign Tenerife og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 11.05 er æfing dagsins í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 13.00 er komið að æfingu dagsins í Formúlu 2. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 18.00 er komið að úrvalsdeildinni í pílu, Premier League Darts. Klukkan 22.30 er svo komið að leik Tigers og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira