Dagskráin í dag: Körfubolti eins og hann gerist bestur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2024 06:00 Körfubolti, körfubolti og aftur körfubolti. Getty Images/Vísir/Diego Þó það sé að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þá má segja að körfubolti eigi hug okkar allan. Valur tekur á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla, Boston Celtics tekur á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar og við frumsýnum myndina Kindur þar sem fjallað er um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja íslenska landsliðsins og Bilbao á Spáni. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur mætir Grindavík í úrslitum Subway-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Að leik loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður leikur kvöldsins gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Cagliari og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 20.45 er myndin Kindur á dagskrá. Þar fjallar fyrrverandi samherji Tryggva Snæs Hlinasonar um þennan magnaða íþróttamann en það verður seint sagt að saga hans sé lík því sem við eigum að venjast hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Á miðnætti er leikur Boston og Indiana á dagskrá. Boston leiðir 1-0 eftir sigur í framlengdum leik eitt. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.20 er viðureign Tenerife og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 11.05 er æfing dagsins í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 13.00 er komið að æfingu dagsins í Formúlu 2. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 18.00 er komið að úrvalsdeildinni í pílu, Premier League Darts. Klukkan 22.30 er svo komið að leik Tigers og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira
Valur tekur á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla, Boston Celtics tekur á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar og við frumsýnum myndina Kindur þar sem fjallað er um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja íslenska landsliðsins og Bilbao á Spáni. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur mætir Grindavík í úrslitum Subway-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Að leik loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður leikur kvöldsins gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Cagliari og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 20.45 er myndin Kindur á dagskrá. Þar fjallar fyrrverandi samherji Tryggva Snæs Hlinasonar um þennan magnaða íþróttamann en það verður seint sagt að saga hans sé lík því sem við eigum að venjast hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Á miðnætti er leikur Boston og Indiana á dagskrá. Boston leiðir 1-0 eftir sigur í framlengdum leik eitt. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.20 er viðureign Tenerife og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 11.05 er æfing dagsins í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 13.00 er komið að æfingu dagsins í Formúlu 2. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 18.00 er komið að úrvalsdeildinni í pílu, Premier League Darts. Klukkan 22.30 er svo komið að leik Tigers og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira