Víkingur Heiðar á smáskrifborðstónleikum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2024 10:05 Víkingur Heiðar Ólafsson er vinsæll víða um heim. Owen Fiene Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson er nýjasti gestur Tiny Desk Concert tónleikaþáttaraðarinnar, þar sem hann spilar ekki á stóran flygil fyrir fullri tónleikahöll, heldur á lítið píanó bak við lítið skrifborð. Fjöldi þekktra tónlistarmanna hefur í gegnum tíðina komið fram bak við skrifborðið smáa, en þáttaröðin er á vegum NPR fjölmiðlaveitunnar. Meðal þeirra sem spilað hafa í þáttaröðinni eru Post Malone, Sam Smith, Young Thug og Adele. Í lýsingu á þættinum er Víkingi lýst sem hæfileikaríkum útsetjara og farið yfir feril hans og verkefni, en Víkingur er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og spilar Goldberg-tilbrigðin eftir Bach fyrir fullum tónleikahöllum víða um heim. Næstu tónleikar hans eru 19. apríl í Zürich í Sviss. Samkvæmt vefsíðu Deutsche Grammophon er Víkingur með bókaða tónleika fram í mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá smáskrifborðstónleikana. Íslendingar erlendis Víkingur Heiðar Menning Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Fjöldi þekktra tónlistarmanna hefur í gegnum tíðina komið fram bak við skrifborðið smáa, en þáttaröðin er á vegum NPR fjölmiðlaveitunnar. Meðal þeirra sem spilað hafa í þáttaröðinni eru Post Malone, Sam Smith, Young Thug og Adele. Í lýsingu á þættinum er Víkingi lýst sem hæfileikaríkum útsetjara og farið yfir feril hans og verkefni, en Víkingur er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og spilar Goldberg-tilbrigðin eftir Bach fyrir fullum tónleikahöllum víða um heim. Næstu tónleikar hans eru 19. apríl í Zürich í Sviss. Samkvæmt vefsíðu Deutsche Grammophon er Víkingur með bókaða tónleika fram í mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá smáskrifborðstónleikana.
Íslendingar erlendis Víkingur Heiðar Menning Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira