Nýir Star Wars þættir líta dagsins ljós Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2024 15:38 Disney hefur birt fyrstu stiklu nýrra þátta úr söguheimi Star Wars. Þættirnir bera titilinn The Acolyte en þeir eiga að gerast um hundrað árum áður en Qui-Gon Jinn finnur Anakin Skywalker á Tatooine í myndinni The Phantom Menace. Helstu leikarar The Acolyte eru þau Amandla Stenberg, Lee Jung-jae, Manny Jacinto, Dafne Keen, Charlie Barnett, Jodie Turner-Smith, Rebecca Henderson, Dean-Charles Chapman, Joonas Suotamo og Carrie-Anne Moss. Þættirnir eru gerðir af Leslye Headland, sem er hvað þekktust fyrir þættina Russian Doll. Hún hefur unnið að The Acolyte frá 2020 en lítið sem ekkert hefur farið fyrir þessum þáttum þar til nú. Samkvæmt Disney fjalla þættirnir um Jedi meistara sem rannsakar banatilræði gegn Jedi-riddurum í vetrarbrautinni frægu. Við þá rannsókn tekst hann á við stríðsmann úr fortíð sinni. Fyrstu tveir þættirnir af átta verða frumsýndir á Disney+ þann 4. júní. Star Wars Disney Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Tónlist Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Helstu leikarar The Acolyte eru þau Amandla Stenberg, Lee Jung-jae, Manny Jacinto, Dafne Keen, Charlie Barnett, Jodie Turner-Smith, Rebecca Henderson, Dean-Charles Chapman, Joonas Suotamo og Carrie-Anne Moss. Þættirnir eru gerðir af Leslye Headland, sem er hvað þekktust fyrir þættina Russian Doll. Hún hefur unnið að The Acolyte frá 2020 en lítið sem ekkert hefur farið fyrir þessum þáttum þar til nú. Samkvæmt Disney fjalla þættirnir um Jedi meistara sem rannsakar banatilræði gegn Jedi-riddurum í vetrarbrautinni frægu. Við þá rannsókn tekst hann á við stríðsmann úr fortíð sinni. Fyrstu tveir þættirnir af átta verða frumsýndir á Disney+ þann 4. júní.
Star Wars Disney Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Tónlist Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira