Kristín og Anna tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2024 11:29 Kristín Eiríksdóttir og Anna María Bogadóttir. Kristín Eiríksdóttir og Anna María Bogadóttir eru meðal þeirra rithöfunda sem tilnefndar eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurlandaráði. Þar segir að þrettán skáldsögur, ljóðasöfn og frásagnir hafi hlotið tilnefningu til verðlaunanna að þessu sinni. Tilnefningarnar í ár endurspegli öflugt svið fagurbókmennta sem nái til Norðurlanda allra. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1962. Anna María er tilnefnd fyrir skáldævisögu sína Jarðsetningu. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsöguna Tól. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt fyrir verk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum og uppfyllir strangar kröfur um bókmenntalegt og listrænt gildi. Í sex áratugi hafa verðlaunaverkin endurspeglað samtíma sinn og rutt nýjar brautir í bókmenntum. Dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum tilnefndi verk til verðlaunanna. Hægt er að sjá lista yfir allar tilnefningar á vef Norðurlandaráðs. Menning Bókmenntir Norðurlandaráð Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurlandaráði. Þar segir að þrettán skáldsögur, ljóðasöfn og frásagnir hafi hlotið tilnefningu til verðlaunanna að þessu sinni. Tilnefningarnar í ár endurspegli öflugt svið fagurbókmennta sem nái til Norðurlanda allra. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1962. Anna María er tilnefnd fyrir skáldævisögu sína Jarðsetningu. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsöguna Tól. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt fyrir verk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum og uppfyllir strangar kröfur um bókmenntalegt og listrænt gildi. Í sex áratugi hafa verðlaunaverkin endurspeglað samtíma sinn og rutt nýjar brautir í bókmenntum. Dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum tilnefndi verk til verðlaunanna. Hægt er að sjá lista yfir allar tilnefningar á vef Norðurlandaráðs.
Menning Bókmenntir Norðurlandaráð Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira