Dýrasta fasteign Bandaríkjanna til sölu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2024 16:43 Nokkur stór hús eru á jarðareigninni enda var hún hönnuð til að rúma stóra fjölskyldu og snekkjur þeirra. Dýrasta fasteign sögunnar í Bandaríkjunum er nú til sölu. Hægt er að öðlast stærðarinnar hús við ströndina í Naples í Flórída fyrir einungis þrjú hundruð milljónir dala, tæpar. 295 milljónir dala, samsvara tæplega 41 milljarði króna. Fasteignin er tæknilega séð ekki sú dýrasta í Bandaríkjunum enn en metið var sett árið 2019 þegar þakíbúð á Manhattan í New York var keypt fyrir 240 milljónir dala. Fasteignin í Naples þarf að seljast töluvert undir virði til að hún nái ekki toppsætinu. Í grein Wall Street Journal segir að auðjöfurinn John Donahue hafi flogið yfir Naples á níunda áratug síðasta aldar þegar hann sá skaga sem ekkert hafði verið byggt á. Hann mun hafa sagt eiginkonu sinni að hann vildi fara þangað. Árið 1985 borgaði hann milljón dala fyrir lítinn hluta skagans jörðina og stækkaði hann við sig yfir næsta áratuginn. Í gegnum árin byggði hann og fjölskylda hans stærðarinnar hús og gistiskála fyrir hjónin og afkomendur þeirra. Barnabarnabörn þeirra eru nú orðin fleiri en 175. Donahue-hjónin eru nú látin og hafa börn þeirra ákveðið að selja. Gordon Pointe Drone from DMG on Vimeo. Bandaríkin Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
295 milljónir dala, samsvara tæplega 41 milljarði króna. Fasteignin er tæknilega séð ekki sú dýrasta í Bandaríkjunum enn en metið var sett árið 2019 þegar þakíbúð á Manhattan í New York var keypt fyrir 240 milljónir dala. Fasteignin í Naples þarf að seljast töluvert undir virði til að hún nái ekki toppsætinu. Í grein Wall Street Journal segir að auðjöfurinn John Donahue hafi flogið yfir Naples á níunda áratug síðasta aldar þegar hann sá skaga sem ekkert hafði verið byggt á. Hann mun hafa sagt eiginkonu sinni að hann vildi fara þangað. Árið 1985 borgaði hann milljón dala fyrir lítinn hluta skagans jörðina og stækkaði hann við sig yfir næsta áratuginn. Í gegnum árin byggði hann og fjölskylda hans stærðarinnar hús og gistiskála fyrir hjónin og afkomendur þeirra. Barnabarnabörn þeirra eru nú orðin fleiri en 175. Donahue-hjónin eru nú látin og hafa börn þeirra ákveðið að selja. Gordon Pointe Drone from DMG on Vimeo.
Bandaríkin Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira