Hvað færðu fyrir 520 milljónir? Friðað einbýlishús, auðvitað Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. janúar 2024 23:54 Þrúðvangur stendur við Laufásveg 7. Miklaborg Einbýlishúsið Þrúðvangur við Laufásveg 7 í Reykjavík hefur verið sett á sölu. Húsið er friðlýst og ásett verð er 520 milljónir. Húsið er um 453 fermetrar og því er fermetraverðið rúmlega 1,1 milljón króna. Á fasteignavef Vísis kemur fram að húsið skiptist í kjallara, tvær hæðir og risloft. Það var teiknað og byggt árið 1918 af Jens Eyjólfssyni fyrir Margréti Zoega. Þá kemur fram að miklar endurbætur hafi farið fram á húsinu á síðustu árum. Einar Benediktsson skáld er meðal fyrri íbúa, en hann bjó í húsinu með eiginkonu sinni Valgerði Zoega og áðurnefndri Margréti, sem var tengdamóðir hans. Í kjallara hússins er að finna gestasnyrtingu, eldhús, stofur (já, í fleirtölu), baðherbergi, þrjú svefnherbergi og vinnurými. Frá garði er hurð inn í geymslu. Á fyrstu hæðinni er síðan að finna aðra gestasnyrtingu, tvær samliggjandi stofur með arni, eldhús, borðstofu og dagstofu, hvaðan hægt er er að ganga út á svalir. Á annarri hæðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Frá einu svefnherbergjanna er hægt að ganga út á þaksvalir sem snúa í suður og austur. Þá er einnig risloft í húsinu, sem notað hefur verið sem geymsla. Innan úr einni af stofum hússins. Miklaborg Önnur tveggja samliggjandi stofa á fyrstu hæð.Miklaborg Kósy arinn.Miklaborg Hér er farið af einni hæð á aðra.Miklaborg Ein stofanna.Miklaborg Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Á fasteignavef Vísis kemur fram að húsið skiptist í kjallara, tvær hæðir og risloft. Það var teiknað og byggt árið 1918 af Jens Eyjólfssyni fyrir Margréti Zoega. Þá kemur fram að miklar endurbætur hafi farið fram á húsinu á síðustu árum. Einar Benediktsson skáld er meðal fyrri íbúa, en hann bjó í húsinu með eiginkonu sinni Valgerði Zoega og áðurnefndri Margréti, sem var tengdamóðir hans. Í kjallara hússins er að finna gestasnyrtingu, eldhús, stofur (já, í fleirtölu), baðherbergi, þrjú svefnherbergi og vinnurými. Frá garði er hurð inn í geymslu. Á fyrstu hæðinni er síðan að finna aðra gestasnyrtingu, tvær samliggjandi stofur með arni, eldhús, borðstofu og dagstofu, hvaðan hægt er er að ganga út á svalir. Á annarri hæðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Frá einu svefnherbergjanna er hægt að ganga út á þaksvalir sem snúa í suður og austur. Þá er einnig risloft í húsinu, sem notað hefur verið sem geymsla. Innan úr einni af stofum hússins. Miklaborg Önnur tveggja samliggjandi stofa á fyrstu hæð.Miklaborg Kósy arinn.Miklaborg Hér er farið af einni hæð á aðra.Miklaborg Ein stofanna.Miklaborg
Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira