Erla vill ekki vera ofurkona lengur Stefán Árni Pálsson skrifar 19. janúar 2024 14:19 Erla starfar sem heilsumarkþjálfi. Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Erla vill endurskoða orðið „Ofurkona” því það hefur haft svo margt neikvætt í för með sér. En í dag vinnur hún við að aðstoða fólk við að koma sér af stað aftur eftir að hafa brunnið út. Vala Matt fór og heimsótti Erlu til að heyra meira um málið og var það heimsóknin sýnd í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst svo mikil áhersla, hérna á Íslandi, að vera duglegur. Það er alltaf verið að hrósa manni fyrir að vera ofur. Ég veit ekki hversu oft ég heyrði þetta fyrir nokkrum áru, vá þú ert svo mikil ofurkona. Ég tók þessu alltaf með smá fyrirvara því ég vissi ekkert endilega að þetta væri eitthvað sem væri gott,“ segir Erla og heldur áfram. „Það að vera með of marga bolta á lofti. Þetta að vera duglegur er eitthvað svo mikil dyggð í íslenskri menningu. En við verðum að fara endurskilgreina þetta. Það er líka að vera duglegur að hugsa vel um sig, að setja heilsuna í fyrsta sæti.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Erla vill ekki vera ofurkona lengur Ísland í dag Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Sjá meira
Erla vill endurskoða orðið „Ofurkona” því það hefur haft svo margt neikvætt í för með sér. En í dag vinnur hún við að aðstoða fólk við að koma sér af stað aftur eftir að hafa brunnið út. Vala Matt fór og heimsótti Erlu til að heyra meira um málið og var það heimsóknin sýnd í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst svo mikil áhersla, hérna á Íslandi, að vera duglegur. Það er alltaf verið að hrósa manni fyrir að vera ofur. Ég veit ekki hversu oft ég heyrði þetta fyrir nokkrum áru, vá þú ert svo mikil ofurkona. Ég tók þessu alltaf með smá fyrirvara því ég vissi ekkert endilega að þetta væri eitthvað sem væri gott,“ segir Erla og heldur áfram. „Það að vera með of marga bolta á lofti. Þetta að vera duglegur er eitthvað svo mikil dyggð í íslenskri menningu. En við verðum að fara endurskilgreina þetta. Það er líka að vera duglegur að hugsa vel um sig, að setja heilsuna í fyrsta sæti.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Erla vill ekki vera ofurkona lengur
Ísland í dag Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Sjá meira