Átta mömmur keppa á Opna ástralska mótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 15:01 Caroline Wozniacki með eiginmanni sínum David Lee og dótturinni Oliviu Lee. Getty/Andy Cheung Fyrsta risamót ársins í tennisheiminum er komið af stað í Ástralíu og það er ein staðreynd við mótið í ár sem gleður marga. Átta tenniskonur á Opna ástralska risamótinu eru mæður og margar þeirra eru að snúa aftur á tennisvöllinn eftir að hafa nýverið eignast barn. Það er gaman að sjá þá þróun að íþróttakonur eru að koma sterkar til baka eftir að hafa eignast börn. Það eru ófáar konurnar í gegnum söguna sem hafa hætt að keppa eftir að þær fóru að eignast börn en þetta er sem betur fer allt að breytast sem eru frábærar fréttir. Það er þó eitt að koma til baka í íþrótt sína og annað að komast aftur í fremstu röð. Þessar átta konur hafa náð því og keppa nú um fyrsta risatitil ársins. Þekktastar eru örugglega hin bandaríska Naomi Osaka, hin danska Caroline Wozniacki, hin þýska Angelique Kerber, hin úkraínska Elina Svitolina og hin hvít-rússneska Victoria Azarenka. Hér fyrir neðan má sjá allan hópinn. Wozniacki og Svitolina unnu báðar leik sinn í fyrstu umferð. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Tennis Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Sjá meira
Átta tenniskonur á Opna ástralska risamótinu eru mæður og margar þeirra eru að snúa aftur á tennisvöllinn eftir að hafa nýverið eignast barn. Það er gaman að sjá þá þróun að íþróttakonur eru að koma sterkar til baka eftir að hafa eignast börn. Það eru ófáar konurnar í gegnum söguna sem hafa hætt að keppa eftir að þær fóru að eignast börn en þetta er sem betur fer allt að breytast sem eru frábærar fréttir. Það er þó eitt að koma til baka í íþrótt sína og annað að komast aftur í fremstu röð. Þessar átta konur hafa náð því og keppa nú um fyrsta risatitil ársins. Þekktastar eru örugglega hin bandaríska Naomi Osaka, hin danska Caroline Wozniacki, hin þýska Angelique Kerber, hin úkraínska Elina Svitolina og hin hvít-rússneska Victoria Azarenka. Hér fyrir neðan má sjá allan hópinn. Wozniacki og Svitolina unnu báðar leik sinn í fyrstu umferð. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Tennis Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Sjá meira