Dansa til styrktar konum á Gasa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. desember 2023 17:01 Vel valinn hóp dansara dansa spunaverk til styrktar kvenna á Gasa í Ásmundarsal á morgun klukkan 16:00 til 18:00 Saga SIg Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. „Viðburðurinn er unninn í samstarfi við vel valin hóp dansara út frá dansverkinu Hringrás, sem frumflutt var í febrúar á þessu ári. Verkið hlaut tilnefningu til fernra Grímuverðlauna og hreppti tvenn þeirra, danssýning ársins og dansari ársins,“ segir Þyri Huld. Saga Sig Verkið er spunaverk, flutt af Þyri Huld Árnadóttur, Aðalheiði Halldórsdóttur, Berglindi Rafnsdóttur, Lovísu Ósk Gunnarsdóttur og Írisi Ásmundardóttur, þar sem þær dansa út frá eigin tilfinningum og líðan. Tónlist er í höndum Urðar Hákonardóttur. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter, hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig sem verður til sölu á staðnum. Auk þess má finna QR -kóða á bolnum með lagi Urðar. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Saga Sig Saga Sig Saga Sig Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna í færslu Þyri Huldar hér að neðan. Átök í Ísrael og Palestínu Dans Tengdar fréttir Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38 Glæsilegir gestir á Grímunni Prúðbúið sviðslistafólk fjölmennti í Borgarleikhúsið í gærkvöldi þar sem Grímuverðlaunahátíðin var haldin í ár. 15. júní 2023 15:20 Uppgötvaði líkamann sinn upp á nýtt „Innblásturinn fyrir verkið er þessi magnaði líkami sem við eigum,“ segir dansarinn Þyri Huld Árnadóttir, sem frumsýnir verkið Hringrás næstkomandi föstudag. Er um að ræða dansverk til heiðurs kvenlíkamanum en verkið samtvinnar myndlist, tónlist og dans, sem mynda heildræna hringrás. 30. janúar 2023 12:00 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
„Viðburðurinn er unninn í samstarfi við vel valin hóp dansara út frá dansverkinu Hringrás, sem frumflutt var í febrúar á þessu ári. Verkið hlaut tilnefningu til fernra Grímuverðlauna og hreppti tvenn þeirra, danssýning ársins og dansari ársins,“ segir Þyri Huld. Saga Sig Verkið er spunaverk, flutt af Þyri Huld Árnadóttur, Aðalheiði Halldórsdóttur, Berglindi Rafnsdóttur, Lovísu Ósk Gunnarsdóttur og Írisi Ásmundardóttur, þar sem þær dansa út frá eigin tilfinningum og líðan. Tónlist er í höndum Urðar Hákonardóttur. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter, hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig sem verður til sölu á staðnum. Auk þess má finna QR -kóða á bolnum með lagi Urðar. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Saga Sig Saga Sig Saga Sig Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna í færslu Þyri Huldar hér að neðan.
Átök í Ísrael og Palestínu Dans Tengdar fréttir Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38 Glæsilegir gestir á Grímunni Prúðbúið sviðslistafólk fjölmennti í Borgarleikhúsið í gærkvöldi þar sem Grímuverðlaunahátíðin var haldin í ár. 15. júní 2023 15:20 Uppgötvaði líkamann sinn upp á nýtt „Innblásturinn fyrir verkið er þessi magnaði líkami sem við eigum,“ segir dansarinn Þyri Huld Árnadóttir, sem frumsýnir verkið Hringrás næstkomandi föstudag. Er um að ræða dansverk til heiðurs kvenlíkamanum en verkið samtvinnar myndlist, tónlist og dans, sem mynda heildræna hringrás. 30. janúar 2023 12:00 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38
Glæsilegir gestir á Grímunni Prúðbúið sviðslistafólk fjölmennti í Borgarleikhúsið í gærkvöldi þar sem Grímuverðlaunahátíðin var haldin í ár. 15. júní 2023 15:20
Uppgötvaði líkamann sinn upp á nýtt „Innblásturinn fyrir verkið er þessi magnaði líkami sem við eigum,“ segir dansarinn Þyri Huld Árnadóttir, sem frumsýnir verkið Hringrás næstkomandi föstudag. Er um að ræða dansverk til heiðurs kvenlíkamanum en verkið samtvinnar myndlist, tónlist og dans, sem mynda heildræna hringrás. 30. janúar 2023 12:00